Sveitarstjórn
Dagskrá
Björgvin Helgason oddviti setti fundinn og bauð sveitarstjórnarmenn velkomna til fundar og var síðan gengið til áður boðaðrar dagskrár.
1.Sveitarstjórn - 194
1503007F
Fundargerð framlögð.
2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53
1504002F
Fundargerð framlögð.
-
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir efnistökunni. Ekki þarf að grenndarkynna framkvæmdarleyfið þar sem framkvæmdin er í samræmi við aðalskipulag sbr. 13. gr. skipulagslaga 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veitt verði framkvæmdaleyfi fyrir efnistökunni. Ekki þarf að grenndarkynna framkvæmdarleyfið þar sem framkvæmdin
er í samræmi við aðalskipulag sbr. 13. gr. skipulagslaga 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN leggur til við sveitarstjórn að gefið verði út byggingarleyfi, sbr. 3 mgr. 44 gr. skipulagslaga 123/2010 Bókun fundar USN leggur til við sveitarstjórn að gefið verði út byggingarleyfi, sbr. 3 mgr. 44 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila breytingu á skráningu Bjarkaráss 7 úr sumarhúsi í íbúðarhús þegar byggð hefur verið geymsla, enda er það í fullu samræmi við gildandi byggingarreglugerð.
Ólafur Jóhannesson vék af fundi undir afgreiðslu á þessum lið. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila breytingu á skráningu Bjarkaráss 7 úr sumarhúsi í íbúðarhús þegar byggð hefur verið geymsla, enda er það í fullu samræmi við gildandi byggingarreglugerð.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd telur fyrirhugaða framleiðsluaukningu Norðuráls á Grundartanga kalla á breytingu á gildandi deiliskipulagi sbr. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að fylgja málinu eftir. Bókun fundar USN nefnd telur fyrirhugaða framleiðsluaukningu Norðuráls á Grundartanga kalla á breytingu á gildandi deiliskipulagi sbr. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að fylgja málinu eftir.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar tekur undir og staðfestir bókun nefndarinnar þess efnis að fyrirhuguð framleiðsluaukning kalli á breytingu á gildandi deiliskipulagi sbr. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila óverulega breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að undangenginni grenndarkynningu fyrir Faxaflóahöfnum og Elkem. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila óverulega breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að undangenginni grenndarkynningu fyrir Faxaflóahöfnum og Elkem.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila afskráningu mannvirkja, lnr. 133633 Hvítanes 2, mhl.05,06,07,08,10,11,13,14,15,16,20 og 21. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila afskráningu mannvirkja, lnr. 133633 Hvítanes 2, mhl.05,06,07,08,10,11,13,14,15,16,20 og 21. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun íbúðarhúsalóðar. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun íbúðarhúsalóðar.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 53 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veita byggingarleyfi. sbr. 3 mgr. 4. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veita byggingarleyfi. sbr. 3 mgr. 4. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan borin undir atkvæði samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Fræðslu- og skólanefnd - 117
1503006F
Fundargerð framlögð.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu vegna 4. liðar fundargerðarinnar:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir samþykkt fræðslu- og skólanefndar á ósk um leikskólavist barns utan lögheimilissveitarfélags og samþykkir, með vísan til rökstuðnings nefndarinnar, að hafna erindinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu vegna 4. liðar fundargerðarinnar:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir samþykkt fræðslu- og skólanefndar á ósk um leikskólavist barns utan lögheimilissveitarfélags og samþykkir, með vísan til rökstuðnings nefndarinnar, að hafna erindinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Hundasamþykkt.
1410018
Áður frestað.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu samþykktar um hundahald í Hvalfjarðarsveit og felur sveitarstjóra að gera á henni leiðréttingar í samræmi við framkomnar ábendingar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu samþykktar um hundahald í Hvalfjarðarsveit og felur sveitarstjóra að gera á henni leiðréttingar í samræmi við framkomnar ábendingar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Styrktarsjóður 2015.
1504028
Fyrri úthlutun 2015.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að veita eftirtöldum styrk úr Styrktarsjóði Hvalfjarðarsveitar:
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda kr. 40.000-
Skógræktarfélagi Skilmannahrepps v/ grisjunar og stígagerðar kr. 200.000-
Nemendafélagi Heiðarskóla v/ ferðar kr. 225.000-
Félagi slökkviliðsmanna Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar v/ kynnisferðar kr. 100.000-
Alexöndru Chernyshovu v/ sögu- og tónleikadagskrár kr. 75.000-"
Úthlutun alls kr. 640.000-"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að veita eftirtöldum styrk úr Styrktarsjóði Hvalfjarðarsveitar:
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda kr. 40.000-
Skógræktarfélagi Skilmannahrepps v/ grisjunar og stígagerðar kr. 200.000-
Nemendafélagi Heiðarskóla v/ ferðar kr. 225.000-
Félagi slökkviliðsmanna Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar v/ kynnisferðar kr. 100.000-
Alexöndru Chernyshovu v/ sögu- og tónleikadagskrár kr. 75.000-"
Úthlutun alls kr. 640.000-"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Beiðni um afnot af Fannahlíð án endurgjalds, vegna kaffisamsætis fyrir eldri borgara á Uppstigningardag.
1504029
Erindi frá kvenfélaginu Lilju, dagsett 21. apríl 2015.
HS. tók til máls og lýsti yfir vanhæfi sínu við afgreiðslu málsins þar sem hún gegnir formennsku í kvenfélaginu og vék Hjördís af fundi.
AH. tók til máls og benti á hún væri félagsmaður í kvenfélaginu. Áður hefur sveitarstjórn úrskurðað um hæfi AH í sambærilegu tilviki.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að heimila Kvenfélaginu Lilju afnot af Félagsheimilinu Fannahlíð án endurgjalds þann 14. maí nk., uppstigningardag v/ kaffisamsætis með þeim fyrirvara að húsið sé laust til afnota þennan dag."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
HS tók sæti á fundinum að lokinni umræðu og afgreiðslu.
AH. tók til máls og benti á hún væri félagsmaður í kvenfélaginu. Áður hefur sveitarstjórn úrskurðað um hæfi AH í sambærilegu tilviki.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að heimila Kvenfélaginu Lilju afnot af Félagsheimilinu Fannahlíð án endurgjalds þann 14. maí nk., uppstigningardag v/ kaffisamsætis með þeim fyrirvara að húsið sé laust til afnota þennan dag."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
HS tók sæti á fundinum að lokinni umræðu og afgreiðslu.
7.Aðalfundarboð 2015, Hitaveitufélag Hvalfjarðar sf.
1504026
Tilnefning fulltrúa á aðalfundinn.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að Björgvin Helgason, oddviti fari með atkvæði Hvalfjarðarsveitar á fundinum og Stefán G. Ármannsson til vara."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að Björgvin Helgason, oddviti fari með atkvæði Hvalfjarðarsveitar á fundinum og Stefán G. Ármannsson til vara."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Ljósleiðari í Hvalfjarðarsveit.
1211014
Lokasvar við tilkynningunni til ESA um ljósleiðarann.
Fram lagt til kynningar bréf frá ESA, eftirlitsstofnun Evrópusambandsins, vegna lagningar ljósleiðara.
Engar athugasemdir eru gerðar við framkvæmdina en tiltekinna upplýsinga óskað.
Engar athugasemdir eru gerðar við framkvæmdina en tiltekinna upplýsinga óskað.
9.50. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1504024
Fundargerðin framlögð.
10.131. fundur Faxaflóahafna.
1504025
Fundargerðin framlögð.
11.39. fundur Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar sf.
1504032
Fundargerðin framlögð.
12.Skýrsla sveitarstjóra.
1502013
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri gerði grein fyrir helstu störfum sínum frá síðasta reglulega fundi sveitarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 18:00.