Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 177
1407001F
Fundargerðin framlögð.
2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42
1407003F
AH fór yfir fundargerðina. AH upplýsti sveitarstjórn um stöðu mála varðandi lið nr. 2, framkvæmdir við Glym í Botnsdal. Varðandi lið nr. 4. fór AH yfir aðalskipulagsbreytingu á stefnumörkun fyrir iðnaðarsvæði og áréttaði hvað breytingin felur í sér: "Ekki er heimilt að hefja nýja starfsemi sem hefur í för með sér losun flúors á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga og stefnt skal að því að draga úr losun flúors eins og kostur er. Ekki er heimilt að hefja nýja starfsemi sem hefur í för með sér losun brennisteinstvíoxíðs á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga og stefnt skal að því að draga úr losun brennisteinstvíoxíðs eins og kostur er. "
AH fór yfir lið nr. 5 og 6 og greindi frá áherslubreytingu hjá núverandi USN nefnd varðandi frekari takmarkanir á þau efni sem leyfilegt verður að losa frá iðnaðarstarfsemi.
Fundargerðin framlögð.
AH fór yfir lið nr. 5 og 6 og greindi frá áherslubreytingu hjá núverandi USN nefnd varðandi frekari takmarkanir á þau efni sem leyfilegt verður að losa frá iðnaðarstarfsemi.
Fundargerðin framlögð.
-
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að tillaga breytingar stefnumörkunar aðalskipulags um iðnaðarsvæði verði auglýst sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að tillaga breytingar stefnumörkunar aðalskipulags um iðnaðarsvæði verði auglýst sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að tillaga breytingar aðalskipulags iðnaðar- og athafnasvæðis við Grundartanga ásamt umhverfisskýrslu verði auglýst sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að tillaga breytingar aðalskipulags iðnaðar- og athafnasvæðis við Grundartanga ásamt umhverfisskýrslu verði auglýst sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að tillaga deiliskipulags austursvæðis verði auglýst samhliða auglýsingu breytingar aðalskipulags landnotkunar við Grundartanga sbr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að tillaga deiliskipulags austursvæðis verði auglýst samhliða auglýsingu breytingar aðalskipulags landnotkunar við Grundartanga sbr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir Hafnarseli og landeigendum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/3010. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að framkvæmd verði grenndarkynnt fyrir Hafnarseli og landeigendum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/3010.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila niðurrif geymslu sem er 278 fm en afreiðslu frestað varðandi bogabragga. Byggingarfulltrúa og formanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila niðurrif geymslu sem er 278 fm en afreiðslu frestað varðandi bogabragga. Byggingarfulltrúa og formanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila sameiningu lóða. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila sameiningu lóða. Byggingarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 42 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veita framkvæmdaleyfi að undangenginni grenndarkynningu sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og/eða að fyrir liggi skriflegt samþykki landeiganda framkvæmdarsvæðis á kynningargögnum.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram. Bókun fundar USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veita framkvæmdaleyfi að undangenginni grenndarkynningu sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og/eða að fyrir liggi skriflegt samþykki landeiganda framkvæmdarsvæðis á kynningargögnum. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
3.19. fundur menningar- og atvinnuþróunarnefndar.
1407029
BH fór yfir fundargerðina.
Fundargerðin framlögð.
Fundargerðin framlögð.
4.Ráðning sveitarstjóra.
1407028
Ráðningarsamningur við Skúla Þórðarson, lagður fram.
Lagður fram ráðningarsamningur við Skúla Þórðarson um starf sveitarstjóra. Ráðningarsamningurinn gildir frá 15. ágúst 2014 til 1. júlí 2018.
Oddviti leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagðan ráðningarsamning.
Samþykkt samhljóða 7-0.
Oddviti leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagðan ráðningarsamning.
Samþykkt samhljóða 7-0.
5.Endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna refaveiða.
1406016
Erindi frá Umhverfisstofnun, dagsett 10. júlí 2014. Samningsdrög um refaveiðar og yfirlit yfir endurgreiðsluhlutföll sveitarfélaga.
Oddviti leggur til að erindinu sé vísað til landbúnaðarnefndar.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
6.Ósk um fjárveitingu til kaupa á Ipödum vegna aukins nemendafjölda í Heiðarskóla.
1408001
Erindi frá skólastjóra Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar, dagsett 7. ágúst 2014.
Oddviti leggur til að erindinu sé vísað til fræðslu- og skólanefndar.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
7.Stæði fyrir stóra bíla.
1408004
Erindi frá íbúa á Hagamel 7, dagsett 17. júlí 2014.
Sveitarstjóra og oddvita er falið að ræða við bréfritara.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
8.Boðun XXVIII. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1407032
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 4. júlí 2014.
Fundarboð á Landsþing Sambands Íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður á Akureyri 24. - 26. september 2014.
Fulltrúar Hvalfjarðarsveitar verða Björgvin Helgason oddviti og Skúli Þórðarson sveitarstjóri.
Erindið framlagt.
Fulltrúar Hvalfjarðarsveitar verða Björgvin Helgason oddviti og Skúli Þórðarson sveitarstjóri.
Erindið framlagt.
9.41. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1407027
Fundargerðin framlögð.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Oddviti leitaði afbrigða að taka inn á dagskrá mál nr 1408004 og verður það 7. liður á dagskrá. Samþykkt samhljóða 7-0.