Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Rekstraryfirlit jan.-sept. 2013.
1311032
Frá fjármálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
LJ fór yfir yfirlitið. Erindið framlagt.
2.114. fundur Faxaflóahafna.
1311015
Fundargerðirnar framlagðar.
3.Áskorun til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
1211026
Svar við erindi frá Birni Páli Fálka, (kostir og gallar við óhlutbundnar kosninga). Frá E-lista.
SAF ræddi erindið og framkvæmd við óhlutbundnar kosningar og kosningar samkvæmt sveitarstjórnarlögum. Lagði til að haldinn verði sameiginlegur fundur framboðanna um erindið. Ræddi að eina aðkoma sveitarfélagsins gæti hugsanlega verið að kanna vilja íbúa með skoðanakönnun. HV fór yfir erindið og svaraði að Eining hafi haldið fund til þess að fara yfir erindið. SSJ ræddi erindið. SAF ræddi erindð og fór yfir viðhorf L lista til óhlutbundinna kosninga. SSJ ræddi erindið. AH ræddi erindið og vilja E lista til óhlutbundinna kosninga. Erindið framlagt.
SÁ spurðist fyrir varðandi erindi frá Baldvin Björnssyni varðandi þorrablót. ALE svaraði fram komnum fyrirspurn.
SÁ spurðist fyrir varðandi erindi frá Baldvin Björnssyni varðandi þorrablót. ALE svaraði fram komnum fyrirspurn.
4.Til umsagnar frumvarp til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði(heildarlög), 159. mál.
1311024
Frá Alþingi, dagsett 19. nóvember 2013. Þegar sent félagsmálastjóra og form. fjölskyldunefndar.
Erindið framlagt
5.Til umsagnar frumvarp til laga um lífsýnasöfn ( söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar), 160. mál.
1311023
Frá Alþingi, dagsett 19. nóvember 2013. Þegar sent félagsmálastjóra og form. fjölskyldunefndar.
Erindið framlagt
6.Til umsagnar frumvarp til laga um sveitastjórnarlög (eignarhlutir í orkufyrirtækjum), 152. mál.
1311029
Frá Alþingi, dagsett 18. nóvember 2013. Þegar sent sveitarstjórn.
Erindið framlagt
7.Afgreiðsla frá 48. sambandsþingi Ungmennafélags Íslands.
1311028
Ungmennafélag Íslands hvetur ungmenna- og íþróttafélög og sveitarfélög um land allt til að hvetja iðkendur og foreldra og forráðamenn til að ganga, hjóla eða taka strætó til að frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Erindið framlagt
8.Minnisblað í kjölfar þjóðhagsspár nóv. 2013.
1311027
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 18. nóvember 2013.
Erindið framlagt
9.Stöndum saman gegn verðbólgu en með stöðugleika og auknum kaupmætti launafólks.
1311025
Frá Stéttarfélagi Vesturlands, dagsett 15. nóvember 2013.
Erindið framlagt
10.Tillaga um sameiningu sveitarfélaga.
1309033
Svar frá Skorradalshreppi.
Erindið framlagt
11.Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni Ungt fólk 2013 í 5., 6. og 7. bekk..
1311019
Frá menningarmálaráðuneytinu, dagsett 14. nóvember 2013. Niðurstöður rannsóknarinnar liggja frammi og einnig hægt að finna á vef ráðuneytisins www.menntamalaraduneyti.is
Erindið framlagt
12.Sveitarstjórn - 159
1310002F
LJ færði fram bestu þakkir til Akraneskaupstaðar fyrir höfðinglegar móttökur Akurnesinga í boði þann 22. nóvember. AH tók undir þakkir til Akurnesinga fyrir móttökurnar. Benti á að á fundinum kom fram áhugi á að sveitarfélögin komi af stað samstarfi og samvinnu milli starfsfólks sveitarfélaganna. Nefndi gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa sem dæmi um samstarf. Fundargerðin framlögð.
13.Yfirnefnd fjallskilamála.
1202064
Ný fjallskilasamþykkt fyrir Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Erindi frá Skorradalshreppi.
SSJ fór yfir erindið. Erindið framlagt
14.Rekstur Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar.
1311030
Erindi Vatnsveitufélagi Hvalfjarðarsveitar, dagsett 21. nóvember 2013. Rekstraráætlun og forsendur hennar.
SSJ fór yfir erindið og lagði til að samþykkja erindið. SAF ræddi erindið og benti á ósamræmi í fjárhagsáætlun Hvalfjarðarsveitar og Vatnsveitufélagsins varðandi fjárþörf félagsins frá eigendum. LJ svaraði fram komnum fyrirspurnum og óskar eftir framkvæmdayfirliti frá félaginu. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
15.Afskrift á þing- og sveitasjóðsgjöldum.
1311020
Erindi frá Sýslumanninum í Borgarnesi, dagsett 11. nóvember 2013.
LJ ræddi erindið og lagði til að samþykkja erindi frá sýslumanni í Borgarnesi. Afskrifuð þing- og sveitarsjóðsgjöld kr. 88.311 og samtals með áföllnum vöxtum kr 184.263.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
16.Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands og fráveitumál.
1311018
Frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, dagsett 7. nóvember 2013. Reglugerð um fráveitur og skólp, liggur frammi, og sent rafrænt til sveitarstjórnar.
LJ fór yfir erindið
A) Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
B) Sveitarstjórn samþykkir að fela byggingarfulltrúa að taka saman áætlun varðandi fráveitur og að skila til Heilbrigðiseftirlits fyrir 1. janúar 2014. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
A) Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
B) Sveitarstjórn samþykkir að fela byggingarfulltrúa að taka saman áætlun varðandi fráveitur og að skila til Heilbrigðiseftirlits fyrir 1. janúar 2014. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
17.Aðalskipulag á Grundartanga.
1311026
Óskir um endurskoðun á aðalskipulagi á Grundartanga. Erindi frá Faxaflóahöfnum, dagsett 21. nóvember 2013.
SSJ fór yfir erindið. SAF fór yfir kynningarfund með fulltrúum frá Íslandsstofu og VSÓ sem fjallaði um möguleika varðandi nýja starfsemi á Grundartanga og skipulagsmál. Ræddi landnýtingarflokka í aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar sem snýr að starfsemi á Grundartanga. Lagði til að vísa erindinu til USN nefndar til umfjöllunar. Lagði til að fá fulltrúa Faxaflóahafnar á fund nefndarinnar. Tillaga um að vísa erindinu til USN nefndar samþykkt samljóða 7-0.
18.Starf byggingarfulltrúa og samningur við skipulagsfulltrúa.
1311022
Erindi frá sveitarstjóra, dagsett 20. nóvember 2013.
LJ fór yfir erindið og lagði til að samþykkja aukið starfshlutfall byggingarfulltrúa í 87.9% og að framlengja samninga við Landlínur ehf. til 1. ágúst 2014. SÁ ræddi hugmyndir um sameiginlegan skipulags- og byggingarfulltrúa td. með Skorradalshreppi. Tillaga um að framlengja samninga við Landlínur ehf. til 1. ágúst. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0. Tillaga um að auka við starfshlutfall byggingarfulltrúa í 87,9. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
19.Skipun stýrihóps varðandi húsnæðismál leikskólans.
1311031
Erindi frá sveitarstjórn.
Tillaga sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skoða heildstætt núverandi húsnæði leikskólans. Skipaður verður þriggja manna stýrihópur sem kosinn verður af sveitarstjórn. Stýrihópnum verður falið að annast undirbúning og endurskoðun á húsnæðisþörf skólans. Lagt er til að með stýrihópnum starfi skólastjóri . Stýrihópurinn skal gæta þess að starfsmenn skólans og foreldrar fái tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri við endurskoðunina á húsnæðinu. Miðað er við að stýrihópurinn ljúki störfum eigi síðar en 1. ágúst 2014.
SSJ fór yrir erindið. SÁ ræddi erindið og fagnaði fram kominni tillögu og lagði til að samþykkja tillöguna. SAF ræddi erindið og tók undir að fagna fram kominni tillögu og lagði til að samþykkja tillöguna. Lagði til að Sigurður Sverrir taki sæti i stýrihópnum. HV ræddi tillöguna og er tilbúinn með fulltrúa í stýrihóp.
Tillagan samþykkt samhljóða.
Tillaga um að í stýrihópnum sitji Sigurður Sverrir Jónsson L, Björgvin Helgason E og Ása Helgadóttir H, samþykkt samhljóða 7-0.
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skoða heildstætt núverandi húsnæði leikskólans. Skipaður verður þriggja manna stýrihópur sem kosinn verður af sveitarstjórn. Stýrihópnum verður falið að annast undirbúning og endurskoðun á húsnæðisþörf skólans. Lagt er til að með stýrihópnum starfi skólastjóri . Stýrihópurinn skal gæta þess að starfsmenn skólans og foreldrar fái tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri við endurskoðunina á húsnæðinu. Miðað er við að stýrihópurinn ljúki störfum eigi síðar en 1. ágúst 2014.
SSJ fór yrir erindið. SÁ ræddi erindið og fagnaði fram kominni tillögu og lagði til að samþykkja tillöguna. SAF ræddi erindið og tók undir að fagna fram kominni tillögu og lagði til að samþykkja tillöguna. Lagði til að Sigurður Sverrir taki sæti i stýrihópnum. HV ræddi tillöguna og er tilbúinn með fulltrúa í stýrihóp.
Tillagan samþykkt samhljóða.
Tillaga um að í stýrihópnum sitji Sigurður Sverrir Jónsson L, Björgvin Helgason E og Ása Helgadóttir H, samþykkt samhljóða 7-0.
20.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013.
1311033
Breytingar vegna bókhalds, áður samþykktar millifærslur og fleira frá fjármálastjóra.
KHÓ fór yfir breytingarnar og lagði til að samþykkja framkomnar millifærslur með viðauka.
Endanleg áætlun
Upprunaleg áætl.
Breytingar samkv.2013 endanleg áætlun samþ.af sv.stj
viðauka
26.nóv.13
00 Skatttekjur
-550.127.000 -550.127.000
02 Félagsþjónusta 68.516.500
125.000 68.641.500
04 Fræðslu uppel
337.953.800 550.000
338.503.800
05 Menningarmál
28.384.000
455.000
28.839.000
06 Æskulýðs íþm
23.893.800
155.000
24.048.800
07 Brunam almav
12.235.600 12.235.600
08 Hreinlætism 4.525.100
4.525.100
09 Skipu/byggmál
16.953.000
16.953.000
10 Umf /samgm
9.028.300
9.028.300
11 Umhverfismál
5.655.700
45.000
5.700.700
13 Atvinnumál
8.791.900
8.791.900
21 Sam kostn. 94.404.500 -4.014.400 90.390.100
28 Fjárt og gj
-64.565.400
-64.565.400
Samtals aðalsj -4.350.200 -2.684.400 -7.034.600
31 Eignasj. -56.409.600 2.684.400
-53.725.200
51 B-hluta fyrt 6.990.500
6.990.500
Rekstrarniðurs jákvæð -53.769.300
-53.769.300
Áætlað handbært fé 35.914.000 -15.000.000 20.914.000
Tillaga um viðauka eins og að ofan greinir samþykktur samhljóða 7-0
Endanleg áætlun
Upprunaleg áætl.
Breytingar samkv.2013 endanleg áætlun samþ.af sv.stj
viðauka
26.nóv.13
00 Skatttekjur
-550.127.000 -550.127.000
02 Félagsþjónusta 68.516.500
125.000 68.641.500
04 Fræðslu uppel
337.953.800 550.000
338.503.800
05 Menningarmál
28.384.000
455.000
28.839.000
06 Æskulýðs íþm
23.893.800
155.000
24.048.800
07 Brunam almav
12.235.600 12.235.600
08 Hreinlætism 4.525.100
4.525.100
09 Skipu/byggmál
16.953.000
16.953.000
10 Umf /samgm
9.028.300
9.028.300
11 Umhverfismál
5.655.700
45.000
5.700.700
13 Atvinnumál
8.791.900
8.791.900
21 Sam kostn. 94.404.500 -4.014.400 90.390.100
28 Fjárt og gj
-64.565.400
-64.565.400
Samtals aðalsj -4.350.200 -2.684.400 -7.034.600
31 Eignasj. -56.409.600 2.684.400
-53.725.200
51 B-hluta fyrt 6.990.500
6.990.500
Rekstrarniðurs jákvæð -53.769.300
-53.769.300
Áætlað handbært fé 35.914.000 -15.000.000 20.914.000
Tillaga um viðauka eins og að ofan greinir samþykktur samhljóða 7-0
21.Fjárhagsáætlun 2014-2017.
1309018
Síðari umræða og afgreiðsla.
Sveitarstjóri og fjármálastjóri fóru yfir breytingartillögurnar sem áður voru fram komnar. Sveitarstjóri lagði til að samþykkja fram komnar breytingartillögur.
A) Breytingar á milli umræðna eru eftirfarandi og koma fram í einu skjali;
Var Verður Mismunur
00 Skatttekjur -560.992.900 -560.992.900
-
02 Félagsþjónusta 67.033.800 67.600.600 566.800
04 Fræðslu,uppemál 352.672.800 352.672.800 -
05 Menningarmál
28.466.800 28.466.800 -
06 Æskul.íþrótt
22.511.400 23.843.000 1.331.600
07 Brunam almannav 11.636.000 11.636.000
-
08 Hreinlætismál 4.013.300 4.013.300
-
09 Skipulags,bym
20.015.600 20.015.600 -
10 Umferðar,samg. 9.459.000 9.459.000
-
11 Umhverfismál
5.224.800 5.224.800
-
13 Atvinnumál 7.208.800 19.208.800 12.000.000
20 Framlög til reksturs B.Hluta
-
-
-
21 Same.kostn 94.151.600 91.061.600 -3.090.000
28 Fjármunat.gj-66.981.300 -79.519.700-12.538.400
Samtals aðalsjó -5.580.300 -7.310.300 -1.730.000
31 Eignasjóður -39.372.500 -32.150.500 7.222.000
51 B-hlutaft 17.367.000 5.765.000 -11.602.000
Rekstrarn,jákv-27.585.800 -33.695.800
-6.110.000
HV ræddi fjárhagsáætlun og ljósleiðara.
SÁ spurðist fyrir varðandi stofnun ljósleiðarafélags og spurðist fyrir varðandi samninga um hitaveituboranir í áætluninni.
SAF ræddi áskrift að ljósleiðara og skuldbindingu til tveggja ára. Spurðist fyrir varðandi að bókhaldsfæra ljósleiðara undir liðnum atvinnumál eða samgöngumál. LJ svaraði fram komnum fyrirspurnum. KHÓ svaraði fram komnum fyrirspurnum.
Breytingatillaga samþykkt samhljóða 7-0.
B) Fjárhagsáætlun með áorðnum breytingum samþykkt samhljóða 7-0.
A) Breytingar á milli umræðna eru eftirfarandi og koma fram í einu skjali;
Var Verður Mismunur
00 Skatttekjur -560.992.900 -560.992.900
-
02 Félagsþjónusta 67.033.800 67.600.600 566.800
04 Fræðslu,uppemál 352.672.800 352.672.800 -
05 Menningarmál
28.466.800 28.466.800 -
06 Æskul.íþrótt
22.511.400 23.843.000 1.331.600
07 Brunam almannav 11.636.000 11.636.000
-
08 Hreinlætismál 4.013.300 4.013.300
-
09 Skipulags,bym
20.015.600 20.015.600 -
10 Umferðar,samg. 9.459.000 9.459.000
-
11 Umhverfismál
5.224.800 5.224.800
-
13 Atvinnumál 7.208.800 19.208.800 12.000.000
20 Framlög til reksturs B.Hluta
-
-
-
21 Same.kostn 94.151.600 91.061.600 -3.090.000
28 Fjármunat.gj-66.981.300 -79.519.700-12.538.400
Samtals aðalsjó -5.580.300 -7.310.300 -1.730.000
31 Eignasjóður -39.372.500 -32.150.500 7.222.000
51 B-hlutaft 17.367.000 5.765.000 -11.602.000
Rekstrarn,jákv-27.585.800 -33.695.800
-6.110.000
HV ræddi fjárhagsáætlun og ljósleiðara.
SÁ spurðist fyrir varðandi stofnun ljósleiðarafélags og spurðist fyrir varðandi samninga um hitaveituboranir í áætluninni.
SAF ræddi áskrift að ljósleiðara og skuldbindingu til tveggja ára. Spurðist fyrir varðandi að bókhaldsfæra ljósleiðara undir liðnum atvinnumál eða samgöngumál. LJ svaraði fram komnum fyrirspurnum. KHÓ svaraði fram komnum fyrirspurnum.
Breytingatillaga samþykkt samhljóða 7-0.
B) Fjárhagsáætlun með áorðnum breytingum samþykkt samhljóða 7-0.
22.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 31
1311002F
SAF fór yfir efnisatriði fundargerðarinnar. AH ræddi lið 6 matslýsingar kerfisáætlunar varðandi háspennulínur, ræddi lið 8 deiliskipulag við Glym. LJ ræddi lið 6 og lið 8 SAF svaraði fram komnum fyrirspurnum. HV ræddi lið 8.
- 22.1 1308006 Eyrarskógur 101Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 31 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að gerð verði breyting á deiliskipulagi Eyrarskógar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa er jafnframt falið að fara yfir deiliskipulög Eyrarskógar og Hrísabrekku. Bókun fundar Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
- 22.2 1310023 Fyrirhuguð niðurfelling Héraðsvega af vegaskrá.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 31 Nefndin leggst gegn erindi Vegagerðarinnar. Nefndin bendir á að fyrirhuguð er uppbygging á jörðinni Skálatanga. Bókun fundar Sveitarstjórn tekur undir bókun USN nefndar og leggst gegn erindi Vegagerðarinnar varðandi niðurfellingar héraðsvegar af vegaskrá.
Tillagan samþykkt samhljóða 7-0 - 22.5 1310045 Matslýsing-Kerfisáætlun 2014-2023Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 31 USN nefnd bendir á að skv. aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 er ekki stefnt að fjölgun háspennulína í sveitarfélaginu, en frekar verði horft til þess að leggja háspennustrengi í jörðu eða auka flutningsgetu núverandi háspennulína með hærri spennu. Enn fremur að háspennulínur sem koma inn í sveitarfélagið að austanverðu og liggja að Brennimel liggi samsíða Sultartangalínu 3 að eins miklu leyti og mögulegt er eða þær lagðar í jörð. Nefndin beinir því einnig til Landsnets að skoðaðir séu kostir þess að leggja strengi í sjó þar sem það er hægt og því verður við komið til samanburðar við aðra kosti. Það mun þá væntanlega hafa áhrif á kafla 5.4.1 um umhverfisþætti haf- og strandsvæða. Bókun fundar Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
- 22.6 1310043 Mótel Venus - Stækkun lóðarUmhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 31 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stækkun lóðar þar sem lóðarhafi og landeigandi er sá sami. Nefndin samþykkir erindið að því gefnu að liggi fyrir samkomulag um aðkomu að Höfn 3 sé tryggð. Nefndin bendir á að gegnum umrætt land liggur reiðleið samkvæmt aðalskipulagi. Bókun fundar Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
- 22.9 1310001 Fjárrekstur í gegnum Hafnarsel.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 31 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að óskað verði meðmæla Skipulagsstofnunar fyrir byggingarleyfi brúar yfir Hafnará sbr. 1. tl. ákvæðis til bráðabirgða skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa er falið að útbúa viðeigandi skipulagsuppdrátt þar sem gerð er grein fyrir staðsetningu mannvirkis og fornleifa. Skipulagsfulltrúa er falið að vinna ofangreint mál í samráði við minjavörð. Bókun fundar Tillagan samþykkt samhljóða 7-0
Fundi slitið - kl. 18:00.
Samþykkt að taka málið á dagskrá.
Að auki sátu fundinn sveitarstjóri og ritaði fundargerð og fjármálastjóri undir lið 3 og lið 4.