Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Úrsögn úr fræðslu- og skólanefnd.
1308022
Erindi frá Ásgeiri Erni Kristinssyni, dagsett 24. ágúst 2013. Kosning í fræðslu- og skólanefnd.
Tillaga um breytingu fulltrúa E-lista í fræðslu og skólanefnd frá Hallfreði, Arnheiði og Stefáni.
Við undirrituð gerum tillögu um að Dagný Hauksdóttir taki sæti í fræðslu og skólanefnd í stað Ásgeirs Kristinssonar, og Sigurður Sigurjónsson taki sæti sem varamaður í stað Björgvins Helgasonar. ÁH þakkaði Ásgeiri vel unnin störf og býður nýja fulltrúa velkomna til starfa. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
Við undirrituð gerum tillögu um að Dagný Hauksdóttir taki sæti í fræðslu og skólanefnd í stað Ásgeirs Kristinssonar, og Sigurður Sigurjónsson taki sæti sem varamaður í stað Björgvins Helgasonar. ÁH þakkaði Ásgeiri vel unnin störf og býður nýja fulltrúa velkomna til starfa. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
2.97. fundur stjórnar SSV, 19. ágúst 2013.
1308019
ÁH ræddi lið 3. Almenningssamgöngur ræddi að aukinn kostnaður er á árinu og ljóst er að tap er á fyrrihluta árs. Fundargerðin framlögð.
3.111. fundur Faxaflóahafna sf.
1308014
Fundargerðin framlögð
4.113. og 114. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands.
1308011
Fundargerðirnar framlagðar
5.30. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1307021
Fundargerðin framlögð
6.Verksamningur við Hvalfjarðarsveit um Fræðslustjóra að láni.
1210085
Samantekt og gagnavinna frá Kristínu Björgu Árnadóttur. Endur- og símenntunaráætlun 2013-2015. Gögn liggja frammi og áður send sveitarstjórn og skólastjóra.
LJ fór yfir erindið og lagði til að vísa áætluninni til fjárlagagerðar og til kynningar í fræðslu- og skólanefnd. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
7.Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2013.
1307029
Frá Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili, dagsett 19. júlí 2013. Fjárhagsáætlun 2013 og endurskoðuð áætlun júlí 2013 liggur frammi.
Erindið framlagt
8.Skógræktarsjóður Skilmannahrepps - Ársreikningur 2012.
1307028
Ársreikningurinn liggur frammi.
HV spurðist fyrir varðandi viðræður við Skógræktarfélagið. SSJ svaraði fram kominni fyrirspurn. Erindið framlagt
9.Greiddur arður frá Faxaflóahöfnum.
1307025
Frá Faxaflóahöfnum, dagsett 10. júlí 2013.
Erindið framlagt
10.Rekstraryfirlit janúar - maí 2013.
1308015
Frá fjármálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
Lagt fram.
11.Sveitarstjórn - 153
1308001F
Fundargerðin framlögð.
12.Þjónusta við hælisleitendur.
1307027
Erindi frá innanríkisráðuneytinu, dagsett 10. júlí 2013.
Lagt fram.
13.Kosning í stjórn Byggðasafnsins í Görðum, samkvæmt skipulagsskrá 4 gr. 4.1.
1308018
Á 114. fundir sveitarstjórnar var kosið í stjórn Akranesstofu og voru eftirfarandi kosnir: Ása Helgadóttir aðalmaður og Hannessína Ásgeirsdóttir varamaður. Breyting hefur verið gerð á stjórn Akranesstofu.
ÁH fór yfir erindið. Lagði til að sömu aðilar verði fulltrúar í stjórn Byggðasafnsins. Ása Helgadóttir aðalmaður og Hannessína Ásgeirsdóttir varamaður. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
14.Tillaga L og H lista: Breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020.
1308017
Erindi frá L og H lista, 22. ágúst 2013.
SAF fór yfir erindið. Lagði til að samþykkja fram komna tillögu og vísa fram kominni tillögu til umfjöllunar í USN nefnd. AH ræddi tillöguna og lagði til að vísa tillögunni til USN nefndar. Tillaga um að vísa fram kominni tillögu til USN nefndar. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
15.Fundarboð, aðalfundur SSV 12. og 13. september, haldinn í Reykholti.
1308013
A) erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, dagsett 16. ágúst 2013. B) umboð á aðalfund, tveir aðalmenn og einn til vara.
A) sveitarstjórn samþykkir fyrir sitt leiti fram komnar hugmyndir sem verða til afgreiðslu á aðalfundi SSV
B) Tillaga um að Ása Helgadóttir og Hallfreður Vilhjálmsson fari með umboð á aðalfundi og til vara verði Sævar Ari Finnbogason.
HV ræddi erindið og að gerði grein fyrir hann mun ekki sitja fundinn seinni fundardaginn. SAF ræddi erindið og lýsti yfir að hann getur sótt fundinn seinni daginn. AH ræddi erindið. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
B) Tillaga um að Ása Helgadóttir og Hallfreður Vilhjálmsson fari með umboð á aðalfundi og til vara verði Sævar Ari Finnbogason.
HV ræddi erindið og að gerði grein fyrir hann mun ekki sitja fundinn seinni fundardaginn. SAF ræddi erindið og lýsti yfir að hann getur sótt fundinn seinni daginn. AH ræddi erindið. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
16.Réttir í Hvalfjarðarsveit eru samkvæmt gildandi fjallskilasaþykkt.
1308010
Reynisrétt, verður 14. september 2013:
Tillaga um réttarstjóra og tvo marklýsingamenn.
Núparétt, verður 15. september 2013, kl. 13:00.
Tillaga um réttarstjóra og tvo marklýsingamenn. Svarthamarsrétt, verður 15. september 2013, kl. 10:00.
Tillaga um réttarstjóra og tvo marklýsingamenn. Skilamenn í útrétt Hreppsrétt og í Oddstaðarétt.
Tillaga um réttarstjóra og tvo marklýsingamenn.
Núparétt, verður 15. september 2013, kl. 13:00.
Tillaga um réttarstjóra og tvo marklýsingamenn. Svarthamarsrétt, verður 15. september 2013, kl. 10:00.
Tillaga um réttarstjóra og tvo marklýsingamenn. Skilamenn í útrétt Hreppsrétt og í Oddstaðarétt.
SSJ fór yfir erindið og lagði til;
A) Reynisrétt, SSJ lagði fram beiðni frá Bjarna Jónssyni um að réttað verði 21. september. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
B) Tillaga um réttarstjóra Lilja Guðrún Eyþórsdóttir.
tvo marklýsingamenn. Sigurður Hjálmarsson og Haraldur Benediktsson. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
C) Núparétt, verður 15. september 2013, kl. 13:00.
Tillaga um réttarstjóra Baldvin Björnsson tvo marklýsingamenn í Núparétt. Helgi Bergþórsson og Sigurður Valgeirsson. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
D) Svarthamarsrétt, verður 15. september 2013, kl. 10:00.Tillaga um réttarstjóra Arnheiður Hjörleifsdóttir tvo marklýsingamenn. Guðmundur Friðjónsson og Brynjólfur Ottesen. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
E) Skilamenn í útrétt, Hreppsrétt Baldvin Björnsson og Hannes Magnússon
og skilamenn í Oddstaðarétt. Stefán Ármannsson og Jón Ottesen. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
A) Reynisrétt, SSJ lagði fram beiðni frá Bjarna Jónssyni um að réttað verði 21. september. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
B) Tillaga um réttarstjóra Lilja Guðrún Eyþórsdóttir.
tvo marklýsingamenn. Sigurður Hjálmarsson og Haraldur Benediktsson. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
C) Núparétt, verður 15. september 2013, kl. 13:00.
Tillaga um réttarstjóra Baldvin Björnsson tvo marklýsingamenn í Núparétt. Helgi Bergþórsson og Sigurður Valgeirsson. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
D) Svarthamarsrétt, verður 15. september 2013, kl. 10:00.Tillaga um réttarstjóra Arnheiður Hjörleifsdóttir tvo marklýsingamenn. Guðmundur Friðjónsson og Brynjólfur Ottesen. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
E) Skilamenn í útrétt, Hreppsrétt Baldvin Björnsson og Hannes Magnússon
og skilamenn í Oddstaðarétt. Stefán Ármannsson og Jón Ottesen. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
17.Umsögn um skýrslu starfshóps varðandi starfsemi SSV.
1308012
Erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, dagsett 19. ágúst 2013. Samantekt varðandi starfsemi SSV og tillögur um mögulegar úrbætur liggja frammi.
SSJ ræddi erindið og lagði til að samþykkja það sem starfshópurinn leggur til varðandi breytingar á stjórnun SSV. Ræddi einnig þá hugmynd að leggja til við aðalfund að fjölga í stjórn í 9 manna stjórn. HV ræddi erindið og fram komna samantekt. SAF ræddi erindið og fjölgun í stjórn. LJ ræddi samantektina. HV ræddi tillögur starfshópsins varðandi td. tvískiptan ársfund og stöðuna á málefnum fatlaðra á Vesturlandi. SAF ræddi erindið og að sveitarstjórn gefst tími til að senda athugasemdir til stjórnar fram til 1.september. Bókun; Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við tillöguna eins og hún liggur fyrir en ítrekar að Hvalfjarðarsveit leggur áherslu á fjölgun í stjórn úr 7 í 9 manns. Bókunin samþykkt samhljóða 7-0.
18.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 27
1307003F
SAF ræddi efnisatriði fundargerðarinnar. Tillaga um lið 3 mál 1308004 varðandi umsögn á starfsleyfi fyrir Kratus. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0. Fundargerðin framlögð
- 18.4 1305001 Litla-Fellsöxl. ReiðskemmaUmhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 27 Nefndin leggur til við sveitarstjórn að leita meðmæla Skipulagsstofnunar í samræmi við nýja staðsetningu stálgrindarhúss í samræmi við 1. mgr. bráðabirgðaákvæðis Skipulagslaga nr. 123/2013. Bókun fundar Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
- 18.8 1305010 Úttekt á umhverfisáhrifum á Grundartanga-skýrsla.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 27 Nefndin leggur til að sveitarstjóra verði falið að boða til sameiginlegs fundar sveitarstjórnar, USN nefndar og fulltrúum Faxaflóahafna. Bókun fundar Tillagan samþykkt samhljóða 7-0.
19.Sveitarstjórn - 152
1306004F
Fundargerðin framlögð.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Að auki sat sveitarstjóri fundinn og ritaði fundargerð