Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2018.
1805018
Frá Þjóðskrá.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Hvalfjarðarsveit þann 26. maí 2018 og felur sveitarstjóra undirritun hennar og framlagningu. Á kjörskrá í Hvalfjarðarsveit eru alls 482 einstaklingar, 229 konur og 253 karlar. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að kjörstaður í Hvalfjarðarsveit verði í stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3 í Melahverfi.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Hvalfjarðarsveit þann 26. maí 2018 og felur sveitarstjóra undirritun hennar og framlagningu. Á kjörskrá í Hvalfjarðarsveit eru alls 482 einstaklingar, 229 konur og 253 karlar. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að kjörstaður í Hvalfjarðarsveit verði í stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3 í Melahverfi.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Stefán G. Ármannsson boðaði forföll.