Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 256
1801002F
Fundargerð framlögð.
2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84
1801004F
AH fór yfir og skýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
-
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki erindið. Bókun fundar BH lýsti yfir vanhæfi sínu og vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
AH varaoddviti tók við stjórn fundarins og lagði hún fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að sameina íbúðarhúsalóðina Eystra-Súlunes 1, landnr. 191021 við jörðina Eystra- Súlunes, landnr. 133736."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að hún samþykki erindið. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að nafn nýrrar lóðar úr landi Gerðis fái nafnið Gerði II."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 USN felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið til eiganda Vallarness, Sólholts, Herdísarholts og Herdísarholts IV. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að grenndarkynna fyrirhugaða stækkun íbúðarhúss í Vallanesi 1a. sbr. ákvæði 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir eigendum Vallarness, Sólholts, Herdísarholts og Herdísarholts IV."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 Haldinn var vinnufundur með sveitarstjórn þann 14. desember s.l. þar sem farið var yfir skipulagsmál og rekstrarleyfi gistingar í frístundabyggðum.
Landlínur hafa verið fengnar til að fara yfir málið.
Samþykkt að leggja til við sveitarstjórn að fara í breytingar á greinargerð með Aðalskipulagi vegna rekstrarleyfa í frístundabyggðum.
AH vék af fundi við afgreiðslu á þessum lið. Bókun fundar Oddviti lagi fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að ráðast í breytingu á greinargerð Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar vegna umsókna um útgáfu rekstrarleyfa í frístundabyggðum. Skipulags- og umhverfisfulltrúa falið að vinna máli áfram. Sveitarstjórn telur brýnt að hraða málinu eins og kostur er."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að gefið verið út framkvæmdaleyfi til endurnýjunnar á hitaveituæð. Ekki þarf að grenndarkynna framkvæmdaleyfið þar sem framkvæmdin er í samræmi við aðalskipulag sbr. 13. gr skipulagslaga 123/2010. Lagt er til að skipulagsfulltrúi vinni málið áfram. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu USN-nefndar um útgáfu framkvæmdaleyfis og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna málið áfram. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að fela sveitarstjóra og oddvita að óska eftir viðræðum við Veitur ohf. um möguleika þessa að stækka dreifikerfi Veitna í Hvalfjarðarsveit."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemdir við tillögu að skipulagsbreytingu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 USN felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið fyrir eigendum Melhaga, Grafar og Galtarvíkur. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi fyrir eigendum Melhaga, Grafar og Galtarvíkur sbr. ákvæði 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 Engar athugasemdur bárust við grenndarkynningu á deiliskipulagslýsingunni á kynningartíma.
USN nefnd leggur til að sveitarstjórn samþykki erindið. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu um breytingu á deiliskipulagi í Krosslandi. Engar athugasemdir bárust við grenndarkynningu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 Málið kynnt. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemdir við tillögu að skipulagsbreytingu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 84 USN nefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa nýtt deiliskipulag á Narfastöðum. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að auglýsa framkomna tillögu um nýtt deiliskipulag á Narfastöðum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Fræðslu- og skólanefnd - 142
1801003F
DO fór yfir og skýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
-
Fræðslu- og skólanefnd - 142 SLG og EJR gerðu grein fyrir starfsamannabreytingum í Leik-og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
EJR óskar eftir auka fjárveitingu til ráða tímabundið starfsmann í Skýjaborg vegna veikindaleyfa/forfalla starfsfólks.
Nefndin leggur til við sveitastjórn að verða við erindi leikskólastjóra. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að auka fjárheimild Skýjaborgar á árinu 2018 vegna tímabundinnar ráðningar starfsmanns v/ forfalla. Viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild á deild 0412, samtals kr. 733.791- er skiptist á eftirfarandi lykla; 1110; kr. 598.378-, 1810; kr. 40.989-, 1820; 80.781-, 1940; 13.643- Útgjöldum verði mætt af óvissum útgjöldum, deild 21085 og lykli 5971."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Fræðslu- og skólanefnd - 142 LSG og ÖA kynntu fyrir nefndinni fyrirhugað alþjóðlegt samstarf, Sæmundarskóla, Foldaskóla og Heiðarskóla við Finnland, Noreg og Kanada.
LSG bað um auka fjárveitingu til að standa straum af kostnaði vegna þátttöku á ráðstefnu erlendis, í Banff í Kanada.
Nefndin leggur til við sveitastjórn að verða við erindi skólastjóra. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að stjórnandi frá Heiðarskóla taki þátt í verkefninu. Skólastjóra falið að leggja fram nánari upplýsingar um áætlaðan kostnað."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Fjölskyldunefnd - 66
1801006F
JS fór yfir og kynnti einstök atriði fundargerðarinnar.
5.11. fundur veitunefndar Hvalfjarðarsveitar.
1802009
SÞ fór yfir og skýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
BPFV spurðist fyrir um hvort í gildi væri samningur um vatnstöku í landi Saurbæjar. Oddviti svaraði fyrirspurninni og upplýsti að slíkur samningur væri í gildi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu v/ 2 liðar:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu nefndarinnar um að á árinu 2018 verði ráðist í framkvæmd borunar eftir heitu vatni í landi Eyrar og að gengið verði til samninga við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða um verkefnið. Einnig verði sótt um lán til jarðhitaleitar frá Orkusjóði. Gert verði ráð fyrir þessari fjárfestingu í framkvæmdaáætlun vegna ársins 2018 en kostnað má áætla um kr. 45 millj."
BPFV gerði grein fyrir því að hann hygðist sitja hjá við afgreiðslu tillögunnar sökum þess að hann taldi sig skorta upplýsingar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Oddviti lagi fram eftirfarandi tillögu v/ 4 liðar:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða tillögu nefndarinnar um breytingu á reglum og gjaldskrá ljósleiðara, þess efnis að uppsögn notenda á áskrift miðist við næstu mánaðarmót eftir að tilkynning um uppsögn berst skrifstofu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
BPFV spurðist fyrir um hvort í gildi væri samningur um vatnstöku í landi Saurbæjar. Oddviti svaraði fyrirspurninni og upplýsti að slíkur samningur væri í gildi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu v/ 2 liðar:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu nefndarinnar um að á árinu 2018 verði ráðist í framkvæmd borunar eftir heitu vatni í landi Eyrar og að gengið verði til samninga við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða um verkefnið. Einnig verði sótt um lán til jarðhitaleitar frá Orkusjóði. Gert verði ráð fyrir þessari fjárfestingu í framkvæmdaáætlun vegna ársins 2018 en kostnað má áætla um kr. 45 millj."
BPFV gerði grein fyrir því að hann hygðist sitja hjá við afgreiðslu tillögunnar sökum þess að hann taldi sig skorta upplýsingar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Oddviti lagi fram eftirfarandi tillögu v/ 4 liðar:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða tillögu nefndarinnar um breytingu á reglum og gjaldskrá ljósleiðara, þess efnis að uppsögn notenda á áskrift miðist við næstu mánaðarmót eftir að tilkynning um uppsögn berst skrifstofu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Gildistími brunavarnaáætlunar sveitarfélagsins er útrunninn.
1801024
Erindi frá Mannvirkjastofnun.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að svara erindinu í samráði við fulltrúa Akraneskaupstaðar og slökkviliðsstjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að svara erindinu í samráði við fulltrúa Akraneskaupstaðar og slökkviliðsstjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Umsagnarbeiðni - Þorrablót í Miðgarði.
1802006
Frá Sýslumanninum á Vesturlandi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umsögn í samráði við heilbrigðiseftirlit og slökkviliðsstjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umsögn í samráði við heilbrigðiseftirlit og slökkviliðsstjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Umsagnarbeiðni-rekstrarleyfi-Hótel Laxárbakki.
1802007
Frá Sýslumanninum á Vesturlandi.
Oddviti lagi fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umsögn í samráði við byggingarfulltrúa, heilbrigðiseftirlit og slökkviliðsstjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umsögn í samráði við byggingarfulltrúa, heilbrigðiseftirlit og slökkviliðsstjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Fundur um Vesturlandsveg - umferðaröryggi.
1801028
Fundarboð.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hvetur sveitarstjórnarmenn og íbúa til að sækja opinn fund um samgöngumál á Kjalarnesi sem haldinn verður í félagsheimilinu Fólkvangi þann 22. febrúar nk. kl. 17:30."
10.Þörf fyrir þriggja fasa rafmagn - starfshópur um raforkuflutning í dreifbýli.
1802008
Erindi frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur tæknideild að fara yfir erindið og svara fyrirspurn nefndar sem ætlað er að greina þörf á þrífösun rafmagns."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur tæknideild að fara yfir erindið og svara fyrirspurn nefndar sem ætlað er að greina þörf á þrífösun rafmagns."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
11.Fyrirspurn varðandi eftirlit með þauleldisbúi.
1801044
Bréf sent til Heilbrigðisnefndar Vesturlands, frá landeigendum Melaleitis og svar frá Heilbrigðisnefndinni.
Bréf lögð fram til kynningar.
12.Reiðskemma á Æðarodda.
1711028
Afgreiðsla frá Bæjarráði, 29. janúar 2018.
Bréf Akraneskaupsstaðar lagt fram til kynningar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skipa Björgvin Helgason, oddvita, sem fulltrúa í nefnd sem hefur það hlutverk að skoða mögulega uppbyggingu, eignarhald og rekstrarfyrirkomulag reiðhallar á félagssvæði Dreyra í Æðarodda."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skipa Björgvin Helgason, oddvita, sem fulltrúa í nefnd sem hefur það hlutverk að skoða mögulega uppbyggingu, eignarhald og rekstrarfyrirkomulag reiðhallar á félagssvæði Dreyra í Æðarodda."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
13.79. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1802004
Fundargerð lögð fram til kynningar.
14.165. fundur stjórnar Faxaflóahafna.
1802010
Fundargerð lögð fram til kynningar.
15.135. fundur stjórnar SSV.
1802011
Fundargerð lögð fram til kynningar.
16.856. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1802012
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Stefán G. Ármannsson boðaði forföll.