Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Verksamningur við Hvalfjarðarsveit um Fræðslustjóra að láni.
1210085
Minnisblað frá sveitarstjóra og endurmenntunaráætlun.
LJ gerði grein fyrir erindinu. Erindið framlagt.
2.22. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1303044
Fundargerðin framlögð
3.13. og 14. fundargerð nefndar um nýja fjallskilasamþykkt.
1303035
Fundargerðirnar framlagðar
4.107. fundur Faxaflóahafna.
1303025
Fundargerðin framlögð
5.Til umsagnar frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög), 635. mál.
1303024
Frá Alþingi, dagsett 13. mars 2013. Þegar sent form. fjölskyldunefndar og félagsmálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
Erindið framlagt
6.Til umsagnar frumvarp til laga um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning (heildarlög), 636. mál.
1303023
Frá Alþingi, dagsett 13. mars 2013. Þegar sent form. fjölskyldunefndar og félagsmálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
Erindið framlagt
7.Stafrænar landupplýsingar Landmælinga Íslands verða gjaldfrjálsar.
1303040
Frá Landmælingum Íslands, dagsett 19. mars 2013. Þegar sent form. USN nefndar og skipulags- og byggingarfulltrúa.
Erindið framlagt
8.Aðalfundarboð Sorpurðunar Vesturlands hf.
1303043
Frá Sorpurðun Vesturlands. Ársreikningur 2012 og grænt bókhald 2012, liggja frammi
LJ gerði grein fyrir að aðalfundardagur verður 19. apríl. Erindið framlagt.
9.Minnisblað vegna ljósleiðaravæðingar fyrir Hvalfjarðarsveit
1211064
Frá sveitarstjóra og áætlun frá Mílu.
LJ gerði grein fyrir erindinu. Lagði til að halda sérstakan fund um ljósleiðaraerindið. Erindið framlagt.
10.Sveitarstjórn - 144
1303002F
Fundargerðin framlögð.
11.Hver er stefna sveitarstjórnar um lagningu göngu- og hjólastíga fyrir íbúa Hvalfjarðarsveitar ?
1303008
Aftur á dagskrá. Minnisblað frá sveitarstjóra.
LJ gerði grein fyrir erindinu. Erindið framlagt
12.Glammastaðaland, athugasemdir ( Kærumál )
1303021
Frá Félagi Landeigenda í Glammastaðalandi, dagsett 7. mars 2013.
LJ gerði grein fyrir erindinu. Erindið framlagt.
13.Íbúaþing.
1204035
Minnisblað frá sveitarstjóra.
LJ gerði grein fyrir dagsetningum varðandi íbúaþing og að þrír aðilar hafa sent inn upplýsingar. SAF ræddi erindið og lagði til að halda íbúaþingið í lok sumars, lagði til halda íbúaþingið 31. ágúst. AH ræddi hugmynd um íbúaþing og leggur til að halda sig við 13. apríl. HV ræddi dagsetningar og undirbúning fyrir íbúaþing. Leggur til að halda þingið 13. apríl. SSJ ræddi hugmyndir varðandi íbúaþing. SAF ræddi framkvæmd við íbúaþing og dagsetningu á íbúaþingi. ÁH ræddi fram komnar hugmyndir um dagsetningu. SSJ ræddi dagsetningar varðandi íbúaþing. ÁH ræddi undirbúning íbúaþings. SAF ræddi dagsetningar varðandi íbúaþing. SÁ ræddi fram komnar hugmyndir varðandi dagsetningar. Tillaga um að halda íbúaþing 31. ágúst samþykkt með 4 atkvæðum, SSJ, ÁH HHJ SAF. HV AH SÁ greiða atkvæði gegn tillögunni. HV gerði grein fyrir atkvæði sínu. SAF gerði grein fyrir atkvæði sínu.
14.Yfirnefnd fjallskilamála.
1202064
Drög af nýrri fjallskilasamþykkt fyrir Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp og Borgarbyggð.
SSJ ræddi erindið, lagði til að fresta afgreiðslu og vísa drögunum til kynningar í landbúnaðarnefnd. HV ræddi erindið og er samþykkur fyrirliggjandi drögum. SAF ræddi drögin og benti á að í drögunum er gert ráð fyrir að rekstrarleiðir fari inn í aðalskipulagsgerð, 9. grein. Ræddi dagsetningar á réttardögum. AH ræddi drögin og hvort önnur sveitarfélög hafi samþykkt drögin. SSJ ræddi drögin og frestun á afgreiðslu. SÁ ræddi fram komin drög og lagði til að samþykkja drögin. HV ræddi kynningu á drögunum og efnisatriði í 9. grein í drögunum. SSJ ræddi efnisatriði í 9. grein í drögunum. SAF ræddi 9. greinina í drögunum og að fjallskilanefndin skoði þessa grein nánar. SSJ ræddi erindið og lagði til frestun. HV ræddi umræður á kynningarfundi sem haldinn var í febrúar.
SSJ lagði til frestun á afgreiðslu. Tillagan samþykkt með 5 atkvæðum. HV og SÁ sitja hjá við afgreiðsluna. Tillaga um að vísa erindinu til landbúnaðarnefndar til umfjöllunar. Samþykkt samhljóða 7-0. HV gerði athugasemd við frestun málsins. SAF ræddi frestun.
SSJ lagði til frestun á afgreiðslu. Tillagan samþykkt með 5 atkvæðum. HV og SÁ sitja hjá við afgreiðsluna. Tillaga um að vísa erindinu til landbúnaðarnefndar til umfjöllunar. Samþykkt samhljóða 7-0. HV gerði athugasemd við frestun málsins. SAF ræddi frestun.
15.Keltneskt fræðasetur- skipulagsskrá.
1303030
Erindi frá Akraneskaupstað.
LJ gerði grein fyrir fundi með bæjarstjóra Akraness varðandi erindið og samninga við Akraneskaupstað. ÁH fór yfir erindið og tekur jákvætt í erindið, ræddi drög að skipulagsskrá og lagði til að fresta afgreiðslu skipulagsskrá. SAF ræddi erindið og tekur jákvætt í erindið og leggur til að samþykkja erindið. AH tekur jákvætt í erindið. SSJ ræddi erindið og lagði til að framlag Hvalfjarðarsveitar verði 10% af stofnfé sem verði 500 þúsund kr. Fjármögnun verði tekin af liðnum menningarmál í fjárhagsáætlun. Tillagan samþykkt samhljóða 7-0. Tillaga um að í skipulagsskrá verði fjármunir 50.000 skv 2. grein. Tillagan samþykkt samhljóða. 7-0
16.Fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélags og augl. um ritun fundargerða.
1211054
Seinni umræða, tekin í 3. skipti. Gögn áður send.
SSJ gerði grein fyrir að gögn bárust ekki í tæka tíð. Erindinu frestað.
17.Ársreikningur Hvalfjarðarsveitar 2012.
1303041
Fyrri umræða.
LJ gerði grein fyrir vinnu við ársreikninginn fyrir árið 2012, fór yfir breytingar á vinnuferlum sem unnið hefur verið eftir á árinu 2012, fór yfir lykiltölur og gat þess að rekstur Hvalfjarðarsveitar er traustur. Þakkaði starfsfólkinu og starfsfólki Álits fyrir vel unnin störf við gerð ársreiknings. Sveitarstjóri lagði til að ársreikningi verði vísað til síðari umræðu á næsta fundi sveitarstjórnar.
Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir nokkrar lykiltölur og endurskoðunarskýrslu Álits. ÁH þakkaði starfsfólki og starfsfólki endurskoðunarskrifstofu vel unnin störf. SSJ tók undir þakkir fyrir vel unnin störf. Tillaga um að vísa ársreikningi til síðari umræðu. Samþykkt samhljóða 7 -0.
Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir nokkrar lykiltölur og endurskoðunarskýrslu Álits. ÁH þakkaði starfsfólki og starfsfólki endurskoðunarskrifstofu vel unnin störf. SSJ tók undir þakkir fyrir vel unnin störf. Tillaga um að vísa ársreikningi til síðari umræðu. Samþykkt samhljóða 7 -0.
18.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 20
1303001F
SAF gerði grein fyrir efnisatriðum fundargerðarinnar. Fundargerðin framlögð
- 18.1 1208022 Umhverfisverðlaun Hvalfjarðarsveitar 2012.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 20 USN nefnd felur sveitarstjóra og formanni að afhenda umhverfisverðlaun fyrir árið 2012. Nefndin lagði lokahönd á bréf til þeirra sem fengu tilnefningu til umhverfisverðlauna 2012. Bókun fundar SAF gerði grein fyrir erindinu, tilnefningar hlutu; Bjarteyjarsandur, Kjalardalur, Faxaflóahafnir, Ferstikluskálinn og Skógræktarfélag Skilmannahrepps. Skógræktarfélag Skilmannahrepps hlaut umhverfisverðlaun fyrir árið 2012. AH tók undir árnaðaróskir til Skógræktarfélagsins. Erindið framlagt.
Fundi slitið - kl. 16:00.
KHÓ, EJ og Jóhann Þórðarson viku af fundi kl 16.50