Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 238
1703005F
Fundargerð framlögð.
2.Fræðslu- og skólanefnd - 136
1703008F
Fundargerð framlögð.
DO fór yfir og kynnti einstök atriði fundargerðarinnar.
DO fór yfir og kynnti einstök atriði fundargerðarinnar.
-
Fræðslu- og skólanefnd - 136 Nefndin leggur til við sveitarstjórn að óska eftir viðræðum um framlengingu á samningum um skólaakstur fyrir Heiðarskóla. Nefndin leggur jafnframt til að farið verði í endurskoðun á núgildandi samningum og að haldinn verði samráðsfundur með hlutaðeigandi aðilum. Bókun fundar Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fela formanni fræðslu- og skólanefndar, sveitarstjóra og skólastjóra að taka upp viðræður við skólabílstjóra um framlengingu núgildandi samninga um skólaakstur".
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Umsóknir um stöðu skólastjóra - Skýjaborg.
1703038
Tillaga um ráðningu.
JS vakti athygli á vanhæfi sínu til að taka þátt í umræðu og afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Varaoddviti bar mögulegt vanhæfi JS undir fundinn og var vanhæfi hennar samþykkt með 7 atkvæðum og vék þá JS af fundinum.
Varaoddviti leitaði afbrigða um að taka dagskrárliði nr. 3 og 4 til umræðu og afgreiðslu saman. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fresta ákvörðun um ráðningu í stöðu skólastjóra leikskólasviðs - Skýjaborg og ráðningu í stöðu skólastjóra grunnskólasviðs - Heiðarskóla til næsta fundar".
DO tók til máls og lýsti yfir stuðningi við framlagða tillögu.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
JS kemur inná fundinn að lokinni atkvæðagreiðslu í málum nr. 3. og nr. 4.
Varaoddviti bar mögulegt vanhæfi JS undir fundinn og var vanhæfi hennar samþykkt með 7 atkvæðum og vék þá JS af fundinum.
Varaoddviti leitaði afbrigða um að taka dagskrárliði nr. 3 og 4 til umræðu og afgreiðslu saman. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fresta ákvörðun um ráðningu í stöðu skólastjóra leikskólasviðs - Skýjaborg og ráðningu í stöðu skólastjóra grunnskólasviðs - Heiðarskóla til næsta fundar".
DO tók til máls og lýsti yfir stuðningi við framlagða tillögu.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
JS kemur inná fundinn að lokinni atkvæðagreiðslu í málum nr. 3. og nr. 4.
4.Umsóknir um stöðu skólastjóra - Heiðarskóli.
1703037
Tillaga um ráðningu.
JS vakti athygli á vanhæfi sínu til að taka þátt í umræðu og afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Varaoddviti bar mögulegt vanhæfi JS undir fundinn og var vanhæfi hennar samþykkt með 7 atkvæðum og vék þá JS af fundinum.
Varaoddviti leitaði afbrigða um að taka dagskrárliði nr. 3 og 4 til umræðu og afgreiðslu saman. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fresta ákvörðun um ráðningu í stöðu skólastjóra leikskólasviðs - Skýjaborg og ráðningu í stöðu skólastjóra grunnskólasviðs - Heiðarskóla til næsta fundar".
DO tók til máls og lýsti yfir stuðningi við framlagða tillögu.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
JS kemur inná fundinn að lokinni atkvæðagreiðslu í málum nr. 3. og nr. 4.
Varaoddviti bar mögulegt vanhæfi JS undir fundinn og var vanhæfi hennar samþykkt með 7 atkvæðum og vék þá JS af fundinum.
Varaoddviti leitaði afbrigða um að taka dagskrárliði nr. 3 og 4 til umræðu og afgreiðslu saman. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fresta ákvörðun um ráðningu í stöðu skólastjóra leikskólasviðs - Skýjaborg og ráðningu í stöðu skólastjóra grunnskólasviðs - Heiðarskóla til næsta fundar".
DO tók til máls og lýsti yfir stuðningi við framlagða tillögu.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
JS kemur inná fundinn að lokinni atkvæðagreiðslu í málum nr. 3. og nr. 4.
5.Uppsögn á stafi húsvarðar í félagsheimilinu Fannahlíð.
1704005
Erindi frá Hannessínu Ásgeirsdóttur, húsverði Fannahlíðar.
Uppsagnarbréf Hannessínu Ásgeirsdóttur lagt fram. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar þakkar Hannessínu fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins."
6.Ósk um fjárheimild vegna stefnumótunarfundar - Viðauki.
1704007
Erindi frá sveitarstjóra.
Sveitarstjóri kynnti framlagða tillögu sína.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagt erindi sveitarstjóra um fjárheimild vegna stefnumótunarfundar sem haldinn var þann 1. apríl sl. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn eftirfarandi viðauka nr. 2 vegna erindisins:
Viðauki 2: Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að færa kr. 1.100.000- af óvissum útgjöldum 21085 yfir á sveitarstjórn 21001 og á eftirfarandi bókhaldslykla: 1610: 191.000- kr. : 1810: 13.000- kr. : 1820: 15.000- kr. : 1830: 1.000 kr.: 4390: 850.000- kr. : 4980: 30.000- kr."
Tillagan ásamt framlögðum viðauka borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagt erindi sveitarstjóra um fjárheimild vegna stefnumótunarfundar sem haldinn var þann 1. apríl sl. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn eftirfarandi viðauka nr. 2 vegna erindisins:
Viðauki 2: Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að færa kr. 1.100.000- af óvissum útgjöldum 21085 yfir á sveitarstjórn 21001 og á eftirfarandi bókhaldslykla: 1610: 191.000- kr. : 1810: 13.000- kr. : 1820: 15.000- kr. : 1830: 1.000 kr.: 4390: 850.000- kr. : 4980: 30.000- kr."
Tillagan ásamt framlögðum viðauka borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Verklagsreglur um umsóknir um gistirekstur í Hvalfjarðarsveit.
1704008
Tillaga frá sveitarstjóra.
Varaoddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða tillögu frá sveitarstjóra um að honum og byggingarfulltrúa verði falið að leggja drög að verklagsreglum um gistirekstur í Hvalfjarðarsveit."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða tillögu frá sveitarstjóra um að honum og byggingarfulltrúa verði falið að leggja drög að verklagsreglum um gistirekstur í Hvalfjarðarsveit."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Ums. beiðni rekstrarleyfi-Eyrarskógur 38.
1703006
Áður frestað.
AH vakti athygli á vanhæfi sínu vegna umfjöllunar og afgreiðslu þessa dagskrárliðar svo og 9. dagskrárliðar.
BÞ vakti athygli á vanhæfi sínu vegna umfjöllunar og afgreiðslu þessa dagskrárliðar svo og 9. dagskrárliðar.
AH og BÞ óskuðu eftir því að sveitarstjórn tæki afstöðu til hæfis þeirra. Sveitarstjórn samþykkti vanhæfi þeirra með 7 atkvæðum og véku þá AH og BÞ af fundinum.
Tók þá SGÁ við stjórn fundarins undir dagskrárliðum nr. 8 og nr. 9, þar sem hann hefur lengstu setu sem fulltrúi í sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar.
SGÁ bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fresta afgreiðslu umsagnar þar sem leiðbeining frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er væntanleg. Sveitarstjóra falið að óska eftir lengri frest til umsagnar frá sýslumanninum á Vesturlandi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum.
BÞ vakti athygli á vanhæfi sínu vegna umfjöllunar og afgreiðslu þessa dagskrárliðar svo og 9. dagskrárliðar.
AH og BÞ óskuðu eftir því að sveitarstjórn tæki afstöðu til hæfis þeirra. Sveitarstjórn samþykkti vanhæfi þeirra með 7 atkvæðum og véku þá AH og BÞ af fundinum.
Tók þá SGÁ við stjórn fundarins undir dagskrárliðum nr. 8 og nr. 9, þar sem hann hefur lengstu setu sem fulltrúi í sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar.
SGÁ bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fresta afgreiðslu umsagnar þar sem leiðbeining frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er væntanleg. Sveitarstjóra falið að óska eftir lengri frest til umsagnar frá sýslumanninum á Vesturlandi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum.
9.Gistihúsarekstur í skipulögðu sumarhúsahverfi.
1604048
Frá sveitarstjóra.
SGÁ lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur farið yfir gögn málsins og telur að umsagnir sem veittar voru árin 2014 og 2015 vegna umsókna um útgáfu rekstrarleyfa hafi ekki verið teknar á formlega réttan hátt auk þess sem óvíst sé að þær hafi verið efnislega réttar. Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að koma þessum upplýsingum til sýslumannsins á Vesturlandi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum.
AH og BÞ koma inná fundinn að lokinni atkvæðagreiðslu í málum nr. 8. og nr. 9.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur farið yfir gögn málsins og telur að umsagnir sem veittar voru árin 2014 og 2015 vegna umsókna um útgáfu rekstrarleyfa hafi ekki verið teknar á formlega réttan hátt auk þess sem óvíst sé að þær hafi verið efnislega réttar. Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að koma þessum upplýsingum til sýslumannsins á Vesturlandi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum.
AH og BÞ koma inná fundinn að lokinni atkvæðagreiðslu í málum nr. 8. og nr. 9.
10.Rekstraryfirlit janúar - febrúar 2017.
1704004
Frá fjármálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
Rekstraryfirlit framlagt.
11.36. 37. og 39. fundir menningar- og safnanefndar.
1703045
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
12.848. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1704006
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Ása Helgadóttir og Björgvin Helgason boðuðu forföll.