Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 221
1606004F
Fundargerð framlögð.
2.Fundir kjörstjórnar, 24. og 25. júní 2016.
1606050
Fundargerðir framlagðar.
3.38. fundur menningar- og atvinnuþróunarnefndar.
1607004
Fundargerð framlögð.
4.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 69
1608002F
Fundargerð framlögð.
ÓIJ fór yfir efni fundargerðarinnar.
ÓIJ fór yfir efni fundargerðarinnar.
5.Aðalskipulag Reykjavíkur, breyting - Nauthólsvegur - Flugvallarvegur
1608002
Erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 6. júlí 2016. Ósk um umsögn v/ tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemd við breytingu skipulagsins, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemd við breytingu skipulagsins, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Fræðslu- og skólanefnd - 129
1606002F
Fundargerð framlögð.
DO fór yfir efni fundargerðarinnar.
DO fór yfir efni fundargerðarinnar.
-
Fræðslu- og skólanefnd - 129 Nefndin samþykkir að umsóknin er í samræmi við viðmiðunarreglur og samþykkir styrk uppá 25. þúsund krónur. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að veita Ernu Þórarinsdóttur, íþróttastyrk, kr. 25.000- í samræmi við gildandi viðmiðunarreglur."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Fræðslu- og skólanefnd - 129 Nefndin fór yfir drög að verklagsreglum leikskólans. Varaformanni, sviðsstjóra og félagsmálastjóra falið að vinna að reglunum í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir sveitarstjórn. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar verklagsreglur fyrir leikskólann Skýjaborg."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Óskað eftir að hætta nefndarstörfum í fræðslu- og skólanefnd.
1608003
Erindi frá Guðnýju Kristínu Guðnadóttur, um lausn frá nefndarstörfum þar sem hún mun hefja störf í leikskólanum nú í ágúst.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni Guðnýjar Kristínar um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd og þakkar henni fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins. Tilnefningu fulltrúa í stað Guðnýjar Kristínar frestað til næsta fundar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni Guðnýjar Kristínar um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd og þakkar henni fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins. Tilnefningu fulltrúa í stað Guðnýjar Kristínar frestað til næsta fundar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Fellsendi - verðrýrnun - krafa um bætur.
1608004
Erindi frá Málflutningsstofu Reykjavíkur, fyrir hönd eigenda Fellsenda.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að hafna erindinu og felur sveitarstjóra og lögmanni sveitarfélagsins að svara bréfritara."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að hafna erindinu og felur sveitarstjóra og lögmanni sveitarfélagsins að svara bréfritara."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Auglýsingaskilti við Hvalfjarðargöng
1509043
Erindi frá Akraneskaupstað. Ósk um að setja upplýsingar á skilti við norðurenda Hvalfjarðarganga og beiðni um breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar svo síðar verði unnt að setja upp auglýsingar á umrætt skilti.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að hafna ósk um uppsetningu upplýsinga á skilti við norðurenda Hvalfjarðarganga þar sem ákvæði náttúruverndarlaga heimila slíkt ekki. Þá hafnar sveitarstjórn einnig beiðni um breytingu á aðalskipulagi um að svæði við norðurenda Hvalfjarðarganga verði breytt í þéttbýli þar sem svæðið uppfyllir að mati sveitarstjórnar ekki forsendur til að það verði skipulagt sem slíkt."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að hafna ósk um uppsetningu upplýsinga á skilti við norðurenda Hvalfjarðarganga þar sem ákvæði náttúruverndarlaga heimila slíkt ekki. Þá hafnar sveitarstjórn einnig beiðni um breytingu á aðalskipulagi um að svæði við norðurenda Hvalfjarðarganga verði breytt í þéttbýli þar sem svæðið uppfyllir að mati sveitarstjórnar ekki forsendur til að það verði skipulagt sem slíkt."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
10.Þróunarfélag Grundartanga.
1601020
Tilnefning frá Reykjavíkurborg í stjórn Grundartanga Þróunarfélags ehf.
Bréf lagt fram til kynningar.
11.Viðmiðunarlaunatafla fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum.
1607005
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Bréf lagt fram til kynningar.
Samþykkt að upplýsingarnar verði teknar til skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2017.
Samþykkt að upplýsingarnar verði teknar til skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2017.
12.Greiddur arður.
1607007
Frá Faxaflóahöfnum.
Bréf lagt fram til kynningar.
13.Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar.
1607008
Frá innanríkisráðuneytinu.
Bréf lagt fram til kynningar.
14.Samantekt veturinn 2015-2016 - Félagsmiðstöðin 301.
1607009
Frá Félagsmiðstöðinni 301.
Samantekt lögð fram til kynningar.
Samþykkt að vísa samantektinni til kynningar í fræðslu- og skólanefnd.
Samþykkt að vísa samantektinni til kynningar í fræðslu- og skólanefnd.
15.147. fundur Faxaflóahafna.
1607006
Fundargerð lögð fram til kynningar.
16.Aðalfundur í Vatnsveitufélagi Hvalfjarðarsveitar sf.
1606013
Ársreikningurinn liggur frammi.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Arnheiður Hjörleifsdóttir boðaði forföll.