Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 385
2310003F
Fundargerðin framlögð.
2.Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 27
2310006F
Fundargerðin framlögð.
SV fór yfir helstu atriði fundarins.
SV fór yfir helstu atriði fundarins.
3.Fjölskyldu- og frístundanefnd - 50
2310005F
Fundargerðin framlögð.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 50 Nefndin þakkar Aflinu fyrir erindið en getur ekki orðið við styrkveitingu. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir afgreiðslu fjölskyldu- og frístundanefndar og þakkar Aflinu fyrir erindið sem ekki er unnt að verða við en óskar félaginu velfarnaðar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 50 Fjölskyldu- og frístundanefnd gerir ekki athugasemdir við breytingar á nýjum samning vegna Umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni. Samningnum vísað til staðfestingar í sveitastjórn. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir afgreiðslu fjölskyldu- og frístundanefndar og gerir ekki athugasemdir við framlagðar breytingar á samningi um rekstur Umdæmisráðs Landsbyggðar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Breytingar á Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar.
2204043
Seinni umræða.
Síðari umræða um breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 692/2022, með síðari breytingum.
Breytingin er gerð vegna fyrirhugaðs framsals til Borgarbyggðar um fullnaðarafgreiðslu mála vegna barnaverndarþjónustu. Jafnframt er um að ræða nýjan viðauka I sem kemur í stað núverandi viðauka I.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar nr. 692/2022, með síðari breytingum ásamt viðauka I og felur sveitarstjóra að óska eftir staðfestingu ráðherra á samþykktinni og birtingu í Stjórnartíðindum. Fyrri umræða fór fram á 382. sveitarstjórnarfundi þann 13. september sl."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Breytingin er gerð vegna fyrirhugaðs framsals til Borgarbyggðar um fullnaðarafgreiðslu mála vegna barnaverndarþjónustu. Jafnframt er um að ræða nýjan viðauka I sem kemur í stað núverandi viðauka I.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingu á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar nr. 692/2022, með síðari breytingum ásamt viðauka I og felur sveitarstjóra að óska eftir staðfestingu ráðherra á samþykktinni og birtingu í Stjórnartíðindum. Fyrri umræða fór fram á 382. sveitarstjórnarfundi þann 13. september sl."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Samningur um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar.
2308004
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan samning við Borgarbyggð um að sinna verkefnum barnaverndarþjónustu samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 fyrir Hvalfjarðarsveit og felur sveitarstjóra að undirrita samninginn."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan samning við Borgarbyggð um að sinna verkefnum barnaverndarþjónustu samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 fyrir Hvalfjarðarsveit og felur sveitarstjóra að undirrita samninginn."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Útinámssvæði við Heiðarskóla.
2310064
Erindi frá Umhverfisnefnd Heiðarskóla.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar þakkar Umhverfisnefnd Heiðarskóla fyrir erindið og felur oddvita að óska eftir frekari upplýsingum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar þakkar Umhverfisnefnd Heiðarskóla fyrir erindið og felur oddvita að óska eftir frekari upplýsingum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Ósk um niðurfellingu leigu af íþróttahúsinu Heiðarborg.
2311004
Erindi frá Ungmenna- og íþróttafélagi Hvalfjarðarsveitar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að veita Ungmenna- og íþróttafélagi Hvalfjarðarsveitar endurgjaldslaus afnot af íþróttahúsinu Heiðarborg vegna íþróttaskóla fyrir leikskólabörn í Hvalfjarðarsveit. Dagarnir sem um ræðir eru laugardagarnir 11.,18. og 25. nóvember og 2. desember nk., þátttaka í íþróttaskólanum verður gjaldfráls og munu börn í unglingadeild Heiðarskóla sjá um íþróttaskólann. Afnotin verði bókuð til tekna á Heiðarborg og til gjalda á styrkveitingu til íþrótta- og æskulýðsmála."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að veita Ungmenna- og íþróttafélagi Hvalfjarðarsveitar endurgjaldslaus afnot af íþróttahúsinu Heiðarborg vegna íþróttaskóla fyrir leikskólabörn í Hvalfjarðarsveit. Dagarnir sem um ræðir eru laugardagarnir 11.,18. og 25. nóvember og 2. desember nk., þátttaka í íþróttaskólanum verður gjaldfráls og munu börn í unglingadeild Heiðarskóla sjá um íþróttaskólann. Afnotin verði bókuð til tekna á Heiðarborg og til gjalda á styrkveitingu til íþrótta- og æskulýðsmála."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Velferðarmál á Vesturlandi.
2311001
Erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi um skipun áheyrnarfulltrúa í vinnuhóp um velferðarmál á Vesturlandi.
Erindisbréf vinnuhóps um velferðarmál á Vesturlandi lagt fram.
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) skipa fimm fulltrúa í vinnuhóp til að greina hvort tækifæri liggi í auknu samstarfi sveitarfélaga á Vesturlandi um velferðarmál. Hvalfjarðarsveit skipar áheyrnarfulltrúa.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að skipa Andreu Ýr Arnarsdóttur, oddvita, sem áheyrnarfulltrúa í vinnuhóp um velferðarmál á Vesturlandi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) skipa fimm fulltrúa í vinnuhóp til að greina hvort tækifæri liggi í auknu samstarfi sveitarfélaga á Vesturlandi um velferðarmál. Hvalfjarðarsveit skipar áheyrnarfulltrúa.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að skipa Andreu Ýr Arnarsdóttur, oddvita, sem áheyrnarfulltrúa í vinnuhóp um velferðarmál á Vesturlandi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Beiðni um styrk vegna jólaúthlutunar Mæðrastyrksnefndar Akraness.
2310060
Erindi frá Mæðrastyrksnefnd Akraness.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að styrkja jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness um kr. 250.000 en nefndin þjónar Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit og Borgarbyggð. Sveitarstjórn samþykkir vegna þessa viðauka nr. 17 við fjárhagsáætlun ársins 2023 en um er að ræða færslu fjárheimilda milli deilda, þ.e. kr. 250.000 færast af deild 02033, lykli 4990 á deild 02089, lykil 5946."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að styrkja jólaúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness um kr. 250.000 en nefndin þjónar Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit og Borgarbyggð. Sveitarstjórn samþykkir vegna þessa viðauka nr. 17 við fjárhagsáætlun ársins 2023 en um er að ræða færslu fjárheimilda milli deilda, þ.e. kr. 250.000 færast af deild 02033, lykli 4990 á deild 02089, lykil 5946."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
10.Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum um grunnskóla, nr. 91-2008(kristinfræðikennsla).
2310059
Erindi frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
11.141. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
2311003
Fundargerð ásamt fylgigögnum.
Fundargerðin ásamt fylgigögnum framlögð.
12.935. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
2310053
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
13.936. fundargerð Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
2311002
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
Fundi slitið - kl. 15:12.
Helga Harðardóttir, Helgi Pétur Ottesen og Ómar Örn Kristófersson boðuðu forföll.