Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 211
1512005F
Fundargerð framlögð.
2.Starfsáætlun Hvalfjarðarsveitar 2016.
1601017
Frá sveitarstjóra.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa starfsáætluninni til frekari umfjöllunar í fastanefndum sveitarfélagsins. Sveitarstjóra ásamt viðkomandi forstöðumönnum er falið að kynna viðkomandi nefndum starfsáætlunina."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa starfsáætluninni til frekari umfjöllunar í fastanefndum sveitarfélagsins. Sveitarstjóra ásamt viðkomandi forstöðumönnum er falið að kynna viðkomandi nefndum starfsáætlunina."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Ósk um ársleyfi að hluta.
1601018
Erindi frá Kristjönu Helgu Ólafsdóttur, fjármálastjóra/launafulltrúa.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að veita launafulltrúa tímabundið launalaust leyfi til eins árs frá og með 1. apríl 2016 til og með 31. mars 2017. Sveitarstjóra falið að vinna að lausn málsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að veita launafulltrúa tímabundið launalaust leyfi til eins árs frá og með 1. apríl 2016 til og með 31. mars 2017. Sveitarstjóra falið að vinna að lausn málsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Beiðni um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd.
1601015
Erindi frá Eyrúnu Jónu Reynisdóttur.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni Eyrúnar Jónu Reynisdóttur um lausn frá störfum í Fræðslu- og skólanefnd. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt tilnefningu Guðnýjar Kristínar Guðnadóttur sem aðalmanns og Báru Tómasdóttur sem 5. varamanns í Fræðslu- og skólanefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni Eyrúnar Jónu Reynisdóttur um lausn frá störfum í Fræðslu- og skólanefnd. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt tilnefningu Guðnýjar Kristínar Guðnadóttur sem aðalmanns og Báru Tómasdóttur sem 5. varamanns í Fræðslu- og skólanefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Ósk um lausn frá setu í menningar- og atvinnuþróunarnefnd.
1601019
Erindi frá Jónellu Sigurjónsdóttur.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni Jónellu Sigurjónsdóttur um lausn frá störfum Menningar- og atvinnuþróunarnefnd ásamt setu í Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt tilnefningu Áskels Þórissonar sem aðalmanns og tilnefningu Jónellu Sigurjónsdóttur sem 5. varamanns í Menningar- og atvinnuþróunarnefnd. Sveitarstjórn samþykkir að óska tilnefningar frá Menningar- og atvinnuþróunarnefnd á fulltrúa til setu í Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni Jónellu Sigurjónsdóttur um lausn frá störfum Menningar- og atvinnuþróunarnefnd ásamt setu í Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt tilnefningu Áskels Þórissonar sem aðalmanns og tilnefningu Jónellu Sigurjónsdóttur sem 5. varamanns í Menningar- og atvinnuþróunarnefnd. Sveitarstjórn samþykkir að óska tilnefningar frá Menningar- og atvinnuþróunarnefnd á fulltrúa til setu í Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Þróunarfélag Grundartanga - Stofnskjöl.
1601020
Bréf til sveitarstjórna og stjórnar Faxaflóahafna, stofnsamningur-drög, stofnfundargerð-drög, samþykktir-drög, hluthafasamkomulag-drög, samantekt frá KPMG.
Stofngögn lögð fram. Sveitarstjóra falið að koma athugasemdum sveitarstjórnarmanna á framfæri við starfshóp sem unnið hefur að undirbúningi að stofnun félagsins.
7.Samkomulag um fjárstyrk.
1601021
Samkomulag milli Hvalfjarðarsveitar og Ungmenna- og íþróttafélags Hvalfjarðarsveitar.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagt samkomulag við Ungmenna- og íþróttafélag Hvalfjarðarsveitar um fjárstyrk á árinu 2015 alls kr. 200.000- og fjárstyrk á árinu 2016 alls kr. 220.000- Fjárstyrkir þessir eru veittir v/ skipulagningar og framkvæmdar félagsins á íþrótta-, samfélags- og menningarviðburðum í sveitarfélaginu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagt samkomulag við Ungmenna- og íþróttafélag Hvalfjarðarsveitar um fjárstyrk á árinu 2015 alls kr. 200.000- og fjárstyrk á árinu 2016 alls kr. 220.000- Fjárstyrkir þessir eru veittir v/ skipulagningar og framkvæmdar félagsins á íþrótta-, samfélags- og menningarviðburðum í sveitarfélaginu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Litli- Lambhagi - kaup á landi.
1510028
Kaupsamningur og fylgilskjal.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan kaupsamning milli Hvalfjarðarsveitar og Ólafs Hauks Óskarssonar um kaup Hvalfjarðarsveitar á 80,19 hekturum lands úr landi Litla-Lambhaga. Sveitarstjórn samþykkir einnig framlagt samkomulag sömu aðila um afhendingu og nýtingu landsins. Kaupsamningurinn og allt er honum tilheyrir, svo og þessi afgreiðsla sveitarstjórnar er með fyrirvara um landskipti umrædds lands úr landi Litla-Lambhaga. Sveitarstjóra er falin undirritun allra viðeigandi gagna er viðskiptum þessum tengjast."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan kaupsamning milli Hvalfjarðarsveitar og Ólafs Hauks Óskarssonar um kaup Hvalfjarðarsveitar á 80,19 hekturum lands úr landi Litla-Lambhaga. Sveitarstjórn samþykkir einnig framlagt samkomulag sömu aðila um afhendingu og nýtingu landsins. Kaupsamningurinn og allt er honum tilheyrir, svo og þessi afgreiðsla sveitarstjórnar er með fyrirvara um landskipti umrædds lands úr landi Litla-Lambhaga. Sveitarstjóra er falin undirritun allra viðeigandi gagna er viðskiptum þessum tengjast."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Skýrsla sveitarstjóra.
1502013
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri gerði grein fyrir helstu störfum sínum frá síðasta reglulega fundi sveitarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Oddviti leitaði afbrigða um að bæta við máli nr. 1601021 á dagskrá og var það samþykkt með 7 atkvæðum.