Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 353
2205006F
Fundargerðin framlögð.
2.Menningar- og markaðsnefnd - 31
2206001F
Fundargerðin framlögð.
BSG fór yfir helstu atriði fundarins.
BSG fór yfir helstu atriði fundarins.
3.Kjör í fastanefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð sem sveitarfélagið á aðild að skv. 39. gr samþykkta um stjórn Hvalfjarðarsveitar nr. 692/2022.
2206020
Ný samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 692/2022, hefur nú verið birt í B-deild Stjórnartíðinda og öðlast gildi. Meðal breytinga í nýrri samþykkt er að Landbúnaðarnefnd er ekki lengur sérstök nefnd heldur verður til ný nefnd, Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd.
Á grundvelli nýrrar samþykktar um stjórn Hvalfjarðarsveitar leggur oddviti fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að núverandi skipun nefndarmanna Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefndar verði óbreytt fyrir nýja Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd (USNL nefnd), bæði hvað varðar aðal- og varamenn.
Aðalmenn:
Ása Hólmarsdóttir
Helga Harðardóttir
Ómar Kristófersson
Svenja Neele Verena Auhage
Sæmundur Víglundsson
Varamenn:
1. Þorsteinn Már Ólafsson
2. Guðbjartur Þór Stefánsson
3. Birkir Snær Guðlaugsson
4. Sigurður Arnar Sigurðsson
5. Pétur Freyr Jóhannesson."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Á grundvelli nýrrar samþykktar um stjórn Hvalfjarðarsveitar leggur oddviti fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að núverandi skipun nefndarmanna Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefndar verði óbreytt fyrir nýja Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd (USNL nefnd), bæði hvað varðar aðal- og varamenn.
Aðalmenn:
Ása Hólmarsdóttir
Helga Harðardóttir
Ómar Kristófersson
Svenja Neele Verena Auhage
Sæmundur Víglundsson
Varamenn:
1. Þorsteinn Már Ólafsson
2. Guðbjartur Þór Stefánsson
3. Birkir Snær Guðlaugsson
4. Sigurður Arnar Sigurðsson
5. Pétur Freyr Jóhannesson."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Ákvörðun um fastan fundartíma sveitarstjórnar.
2205061
Ný samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar, nr. 692/2022, hefur nú verið birt í B-deild Stjórnartíðinda og öðlast gildi. Meðal breytinga í nýrri samþykkt er að sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar heldur reglulega fundi sveitarstjórnar í stjórnsýsluhúsinu við Innrimel 3, tvisvar sinnum í hverjum mánuði, í annarri og fjórðu viku hvers mánaðar, á þeim tíma sem sveitarstjórn ákveður í upphafi kjörtímabils. Í fyrri samþykkt var fundartími bundinn við þriðjudaga.
Í ljósi nýrrar samþykktar leggur oddviti fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að frá og með júlímánuði 2022 verði fastir fundartímar sveitarstjórnar annan og fjórða miðvikudag hvers mánaðar kl. 15:00."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 28. júní nk. og að honum loknum færist fastur fundartími yfir á miðvikudaga, sá fyrsti 13. júlí nk.
Í ljósi nýrrar samþykktar leggur oddviti fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að frá og með júlímánuði 2022 verði fastir fundartímar sveitarstjórnar annan og fjórða miðvikudag hvers mánaðar kl. 15:00."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 28. júní nk. og að honum loknum færist fastur fundartími yfir á miðvikudaga, sá fyrsti 13. júlí nk.
5.Aðalfundur Faxaflóahafna sf. árið 2022.
2206018
Aðalfundarboð.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri, fari með umboð sveitarfélagsins á fundinum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri, fari með umboð sveitarfélagsins á fundinum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Beiðni um fund með sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar.
2206017
Erindi frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni bréfritara um fund og oddvita er falið að finna fundartíma sem hentar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir beiðni bréfritara um fund og oddvita er falið að finna fundartíma sem hentar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Almenningssamgöngur á Íslandi.
2206010
Erindi frá Innviðaráðuneyti.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar þakkar fyrir boðið og samþykkir að Elín Ósk Gunnarsdóttir sitji vinnustofu fyrir hönd Hvalfjarðarsveitar er varðar almenningssamgöngur á Íslandi.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar þakkar fyrir boðið og samþykkir að Elín Ósk Gunnarsdóttir sitji vinnustofu fyrir hönd Hvalfjarðarsveitar er varðar almenningssamgöngur á Íslandi.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Aðalfundur Menntaskóla Borgarfjarðar.
2206009
Aðalfundarboð.
Erindið er framlagt.
9.Almenn eigendastefna Reykjavíkurborgar gagnvart B-hlutafélögum.
2206011
Erindi frá Reykjavíkurborg.
Erindið er framlagt.
10.Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði.
2206012
Erindi frá Félagi atvinnurekenda.
Erindið er framlagt.
Fundi slitið - kl. 15:12.
Oddviti óskar eftir, með vísan til c.liðar 16. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar, að bæta með afbrigðum eftirfarandi málum á dagskrá:
Mál nr. 2206020 - Kjör í fastanefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð sem sveitarfélagið á aðild að skv. 39. gr. samþykkta um stjórn Hvalfjarðarsveitar nr. 692/2022. Málið verður nr. 3 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2205061 - Ákvörðun um fastan fundartíma sveitarstjórnar. Málið verður nr. 4 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Helga Harðardóttir og Helgi Pétur Ottesen boðuðu forföll.