Menningar- og markaðsnefnd
Dagskrá
1.Merking sögu og merkisstaða
1911013
Fara yfir stöðuna.
2.Hvalfjarðardagar 2024
2311015
Skipulag á Hvalfjarðardögum.
Umræður um skipulag og framkvæmd Hvalfjarðardaga 2024 fóru fram. Unnið verður áfram í skipulagi á milli funda.
3.Markaðs- og kynningarátak í Hvalfjarðarsveit
1905042
Fara yfir stöðuna.
Umræður fóru fram um markaðs- og kynningarátak í Hvalfjarðarsveit.
4.17. júní 2024 - þjóðhátíðardagurinn.
2401034
Kynning á dagskrá í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins 2024.
Lagt fram til kynningar .
Ása Líndal Hinriksdóttir, frístunda- og menningarfulltrúi sat undir lið nr. 1.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Undirbúningur fyrir textasmíð er komin af stað við skilti sex. Frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.