Menningar- og markaðsnefnd
Dagskrá
1.Merking sögu og merkisstaða
1911013
2.Hvalfjarðardagar 2024
2311015
Skipuleggja viðburðinn.
Umræður um skipulag og framkvæmd Hvalfjarðardaga 2024 fóru fram. Unnið verður áfram í skipulagi á milli funda.
Þau sem hafa áhuga á að halda viðburð á Hvalfjarðardögum er bent á að hafa samband við nefndina á póstfangið hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is
Þau sem hafa áhuga á að halda viðburð á Hvalfjarðardögum er bent á að hafa samband við nefndina á póstfangið hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is
3.Viðburðir í Hvalfjarðarsveit 2024.
2401035
Skógræktarfélag Skilmannahrepps hefur tekið að sér að skipuleggja og halda utan um páskaeggjaleit í Álfholtsskógi páskana 2024 líkt og fór fram páskahelgina 2023.
4.17. júní 2024 - þjóðhátíðardagurinn.
2401034
Tónlistarfélag Hvalfjarðarsveitar hefur tekið að sér að skipuleggja og halda utan um hátíðarhöldin á 17. júní 2024.
Ása Líndal Hinriksdóttir, frístunda- og menningarfulltrúi sat undir lið nr. 1.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Vinna við skilti sex heldur áfram, farið var yfir texta og útfærslu skiltisins. Ákveðið var að afhjúpun á sjötta skiltinu fari fram á Hvalfjarðardögum 2024.
Umræður fóru fram um áningarstaði við sögu- og merkisstaðaskiltin. Búið er að festa kaup á þremur bekkjum frá Krumma ehf., sem áætlað er að setja upp við þrjú sögu- og merkistaðaskilti á vormánuðum.