Menningar- og markaðsnefnd
Dagskrá
1.Viðburðir í Hvalfjarðarsveit 2023
2303016
Viðburðir á haust og vetrarmánuðum 2023.
2.Merking sögu og merkisstaða
1911013
Lokayfirferð á fimmta sögu- og merkisstaða skiltinu og undirbúningur fyrir það sjötta.
Umræður um áningarstaði við sögu- og merkisstaða skiltin og drög að korti sem sýnir staðsetningu skiltanna.
Umræður um áningarstaði við sögu- og merkisstaða skiltin og drög að korti sem sýnir staðsetningu skiltanna.
Menningar- og markaðsnefnd samþykkir uppsetningu og útlit á fimmta sögu- og merkisstaða skiltinu með áorðnum breytingum. Frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Umræður um sjötta skiltið. Formanni og frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Menningar- og markaðsnefnd samþykkir að skoða uppsetningu á áningarstöðum við sögu- og merkisstaða skiltin. Frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Menningar- og markaðsnefnd felur oddvita að vinna áfram að korti sem sýnir staðsetningu skiltanna, út frá umræðum á fundi.
Menningar- og markaðsnefnd leggur til að staðsetning skiltanna verði komið inn í kortasjá á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar. Formanni og frístunda- og menningarfulltrúi falið að vinna málið áfram.
Umræður um sjötta skiltið. Formanni og frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Menningar- og markaðsnefnd samþykkir að skoða uppsetningu á áningarstöðum við sögu- og merkisstaða skiltin. Frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Menningar- og markaðsnefnd felur oddvita að vinna áfram að korti sem sýnir staðsetningu skiltanna, út frá umræðum á fundi.
Menningar- og markaðsnefnd leggur til að staðsetning skiltanna verði komið inn í kortasjá á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar. Formanni og frístunda- og menningarfulltrúi falið að vinna málið áfram.
3.Afhjúpun á sögu- og merkisstaða skilti við Hléseyjarveg
2310011
Umræður og skipulag afhjúpunnar á fimmta skiltinu.
Umræður um afhjúpun á sögu- og merkisstaða skilti við Hléseyjarveg. Frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
4.Fjárhagsáætlun Menningar- og markaðsnefndar
2310012
Yfirferð á fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2024.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:45.
Formanni falið að vinna málið áfram í samstarfi við forsvarsmenn Bjarteyjarsands út frá umræðum á fundi. Oddvita falið að klára auglýsingu fyrir viðburðinn í samstarfi við forsvarsmenn Bjarteyjarsands.
Menningar- og markaðsnefnd hvetur öll til að mæta.
Menningar- og markaðsnefnd samþykkir að halda jólagleði á aðventunni. Formanni falið að vinna málið áfram.