Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

40. fundur 09. maí 2023 kl. 16:30 - 18:45 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Birkir Snær Guðlaugsson formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir varaformaður
  • Ásdís Björg Björgvinsdóttir ritari
  • Anna Kristín Ólafsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Þór Grétarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.17. júní 2023 - þjóðhátíðardagurinn

2210093

Skipulag á 17. júní.
Hátíðarhöldin á 17. júní verða haldin í Heiðarskóla, dagskrá verður auglýst síðar.

2.Hvalfjarðardagar 2023

2210005

Skipulag á Hvalfjarðardögum.
Undirbúningi á Hvalfjarðardögum miðar vel, fjölbreytt dagskrá verður í boði og þema daganna er Sirkus. Sama þema er í skreytinga- og ljósmyndasamkeppni hátíðarinnar í ár.

Fundi slitið - kl. 18:45.

Efni síðunnar