Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

35. fundur 07. desember 2022 kl. 16:30 - 18:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Birkir Snær Guðlaugsson formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir varaformaður
  • Ásdís Björg Björgvinsdóttir ritari
  • Anna Kristín Ólafsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Þór Grétarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Merking sögu og merkisstaða

1911013

Vinna við fimmta skiltið.
Áframhaldandi vinna við fimmta söguskiltið. Farið var yfir textann og útfærslu skiltisins. Staðsetning á skiltinu var rædd.

2.Markaðs- og kynningarátak í Hvalfjarðarsveit

1905042

Umræður um markaðs- og kynningarmál í sveitarfélaginu.
Sigursteinn Sigurðsson verkefnastjóri hjá SSV kom inn á fundinn og fór yfir menningar-, kynningarmál og viðburðarhald.
Sigursteinn Sigurðsson verkefnastjóri menningarmála SSV kom inn undir þessum lið.

3.Miðgarður - félagsheimili

2212002

Skipulagning á útisvæði við Miðgarð.
Menningar- og markaðsnefnd fór yfir útisvæðið við félagsheimilið Miðgarð. Kom upp hugmynd að nýta leiktæki sem sveitarfélagið á en eru ekki í notkun.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Efni síðunnar