Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

20. fundur 02. febrúar 2021 kl. 16:30 - 18:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Brynja Þorbjörnsdóttir formaður
  • María Ragnarsdóttir ritari
  • Bára Tómasdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.17. júní - Þjóðhátíðardagur 2021

2101099

Undirbúningur fyrir 17. júní.
Niðurstaða fundar, málin rædd og frístunda- og menningarfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Nefndin gerir fyrirvara um að sóttvarnareglur leyfi mannfagnað.

2.Hvalfjarðardagar 2021

2101100

Undirbúningur.
Nefndin ákvað að halda Hvalfjarðardaga helgina 19.- 21. júní 2021. Farið yfir skipulagningu hátíðarhalda.
Nefndin gerir fyrirvara um að sóttvarnareglur leyfi mannfagnað.

3.Merking sögu og merkisstaða

1911013

Nefndin ræddi stöðu mála. Skilti tvö sem verður við Miðgarð fer í hönnun á næstu dögum og verið er að vinna í textagerð fyrir þriðja skiltið sem verður á Leirá.

4.Áfangastaðaáætlun Vesturlands

2101101

Erindi frá Markaðsstofu Vesturlands.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Efni síðunnar