Menningar- og markaðsnefnd
Dagskrá
1.17. júní - Þjóðhátíðardagur 2021
2101099
Undirbúningur fyrir 17. júní.
2.Hvalfjarðardagar 2021
2101100
Undirbúningur.
Nefndin ákvað að halda Hvalfjarðardaga helgina 19.- 21. júní 2021. Farið yfir skipulagningu hátíðarhalda.
Nefndin gerir fyrirvara um að sóttvarnareglur leyfi mannfagnað.
Nefndin gerir fyrirvara um að sóttvarnareglur leyfi mannfagnað.
3.Merking sögu og merkisstaða
1911013
Nefndin ræddi stöðu mála. Skilti tvö sem verður við Miðgarð fer í hönnun á næstu dögum og verið er að vinna í textagerð fyrir þriðja skiltið sem verður á Leirá.
4.Áfangastaðaáætlun Vesturlands
2101101
Erindi frá Markaðsstofu Vesturlands.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Nefndin gerir fyrirvara um að sóttvarnareglur leyfi mannfagnað.