Menningar- og markaðsnefnd
Dagskrá
1.Tillaga til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar frá fulltrúum Íbúalistans.
2010076
Á 316.fundi sveitarstjórnar samþykkti sveitarstjórn að vísa tillögum Íbúalistans til Menningar- og markaðsnefndar.
2.Merking sögu og merkisstaða
1911013
Drög - skilti við Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Nefndin fór yfir stöðu verkefnisins. Fyrsta skiltið sem verður við Hallgrímskirkju í Saurbæ er að fara í framleiðslu og vinna við annað skilti sem verður við Miðgarð er hafin.
3.Markaðs og kynningarmál í Hvalfjarðarsveit
1902016
Fara yfir stöðuna í strandlengjusamstarfinu, Hvalfjörður- Akraness.
Nefndin fór yfir stöðuna.
4.Þakkarbréf frá foreldrafélaginu- Styrkur
2011058
Kynningar- og þakkarbréf frá foreldrafélaginu.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Nefndin þakkar sveitarstjórn fyrir góðan stuðning við ofangreind verkefni.