Menningar- og markaðsnefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlunargerð Menningar- og markaðsnefndar
1910043
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Menningar- og markaðsnefnd vann fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
2.Merking sögu og merkisstaða
1911013
Farið yfir verkefnið.
Menningar-og markaðsnefnd fór yfir stöðu á verkefninu. Fyrsta skiltið er komið í vinnslu og vinna hafin við annað skilti sem áætlað er að verði staðsett við félagsheimilið Miðgarð.
3.Markaðs og kynningarmál í Hvalfjarðarsveit
1902016
Fara yfir áningastaði samkvæmt ABC áfangastaðakerfi.
Farið var yfir stöðu á samstarfsverkefninu og kynnt efni fundar með fulltrúum Markaðsstofu Vesturlands og skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar.
Fundi slitið - kl. 09:00.