Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

13. fundur 02. mars 2020 kl. 18:00 - 20:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Brynja Þorbjörnsdóttir formaður
  • Ásta Marý Stefánsdóttir varaformaður
  • María Ragnarsdóttir ritari
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Markaðs og kynningarmál í Hvalfjarðarsveit

1902016

Merking sögu og merkisstaða.
Nefndin fór yfir stöðu mála og ákvað næstu skref.

2.Hvalfjarðardagar 2020

2002012

Skipulag.
Farið yfir stöðu mála og nefndin skipti með sér verkefnum.

3.Markaðs- og kynningarátak í Hvalfjarðarsveit

1905042

Frístunda- og menningarfulltrúa falið að afla upplýsinga í samræmi við umræður á fundinum.

Fundi slitið - kl. 20:00.

Efni síðunnar