Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Björgvin Helgason
Sara Margrét Ólafsdóttir
Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð
Guðný Elíasdóttir byggingarfulltrúi og Marteinn Njálsson umsjónarmaður fasteigna sátu allan
fundinn.
1. Staða viðhaldsáætlunar
a. Farið var yfir lokadrög að viðhaldsáætlun 2018.
b. Tillögur nefndarinnar verða lagðar fyrir sveitastjórn til yfirferðar og
samþykktar.
Fundi slitið kl: 15:00