Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Björgvin Helgason Sara Margrét Ólafsdóttir
Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð
Guðný Elíasdóttir byggingarfulltrúi og Marteinn Njálsson umsjónarmaður fasteigna sátu allan
fundinn og kynntu drög að viðhaldsáætlun 2018.
1. Staða viðhaldsáætlunar a. Farið yfir stöðu viðhaldsáætlunar 2017.
2. Drög að viðhaldsáætlun 2018
a. Mannvirkjanefnd yfirfór drög að viðhaldsáætlun með sömu áherslum og á
síðasta fundi þe. að veittir verði peningar til viðhalds á eftirfarandi
fasteignum meðan ekki liggur fyrir framtíðarsýn sveitastjórnar varðandi
félagsheimili í eigu Hvalfjarðarsveitar:
i. Heiðarskóla
ii. Skýjaborg iii. Innrimel
iv. Vatnsveitu
v. Hitaveitu
vi. Réttir (Reynisrétt, Núparétt og Svarthamarsrétt)
b. Ekki var farið yfir viðhaldsáætlun fyrir félagsheimilin (Hlaðir, Fannahlíð og
Miðgarð).
3. Eignir Hvalfjarðarsveitar.
a. Frestað til næsta fundar.
Fundi slitið kl. 11:00