Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

3. fundur 20. janúar 2015 kl. 14:00 - 16:00

Stefán Ármannsson formaður, Sæmundur Víglundsson og Ása Hólmarsdóttir. 

 

Fundinn sátu einnig Skúli Þórðarson sveitarstjóri og Björgvin Helgason oddviti.

 

Formaður setti fundinn og var síðan gengið til dagskrár.

1.  Drög að samningum um hitastigsboranir.

 

Sæmundur Víglundsson fór yfir samantekt sem hann gerði fyrir nefndina  er varðar greiðslur til 

landeiganda vegna nýtingu á heitavatnsréttindum í landi þeirra.  Greindi hann einnig frá ýmsum 

kostnaðartölum og aðferðum við útreikning á þeim.

Málin rædd og ákveðið að fara yfir drög að samningum með lögfræðingi sveitarfélagsins 

á næstunni.

Einnig rætt almennt um stöðu hitaveitumála á svæðinu.

 

 

Fundi slitið kl: 15:50

Fundargerð ritaði Ása Hólmarsdóttir.

Efni síðunnar