Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

19. fundur 09. nóvember 2018 - 10:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson
  • Guðjón Jónasson
  • Atli Viðar Halldórsson
Starfsmenn
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 18

1809005F

Síðasta fundargerð framlögð.
Fundargerð samþykkt.

2.Viðhaldsáætlun - 2019

1809035

Viðhaldsáætlun nr. 3. Viðhaldsáætlun fyrir árið 2019.
Unnið verður áfram í viðhaldsáætlun. Lögð verður áhersla á að klára viðhald á Hlöðum. Viðhald á áhaldahúsinu verður deilt á milli ára. Annað heldur sér.

3.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44

1811003F

Fundargerð 44.fundar byggingarfulltrúa lögð fram.
  • 3.1 1808044 Hvalfjarðargöng L179867 - Niðurrif - Mhl.02+03
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Umsýsla vegna eyðingar á matshluta kr. 17.600,-
    Úttektargjald kr. 11.500,-

    Heildargjöld samtals kr. 29.100,-
  • 3.2 1507024 Klafastaðavegur 4 - 2.áfangi - Tangi eignir ehf-Kratus ehf
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.500,-

    Heildargjöld samtals kr. 11.500,-
  • 3.3 1810023 Girðing Svarth.-Kúhallará - Reikningar v.samnings
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Reikningur nr. 0002713 frá verktaka, dagsettur 31.05.2017.
    Upphæð kr. 158.889,- sem deilist:
    Hvalfjarðarsveit kr. 65.881,-
    Skógrækt ríkisins Vesturlandi, kr. 46.504,-
    Vesturlandsskógar, kr. 46.504,-
    -Reikningar sendir til Skógrækt ríkisins Vesturlandi og Vesturlandsskóga.

    Reikningur nr. 0003042 frá verktaka, dagsettur 31.07.2018.
    Upphæð kr. 183.440,- sem deilist:
    Hvalfjarðarsveit kr. 76.060,-
    Skógrækt ríkisins Vesturlandi, kr. 53.690,-
    Vesturlandsskógar, kr. 53.690,-
    -Reikningar sendir til Skógrækt ríkisins Vesturlandi og Vesturlandsskóga.

    Reikningur nr. 0003069 frá verktaka, dagsettur 25.08.2018.
    Upphæð kr. 599.942,- sem deilist:
    Hvalfjarðarsveit kr. 248.756,-
    Skógrækt ríkisins Vesturlandi, kr. 175.593,-
    Vesturlandsskógar, kr. 175.593,-
    -Reikningar sendir til Skógrækt ríkisins Vesturlandi og Vesturlandsskóga.
  • 3.4 1806034 Garðavellir 1 - Parhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.500,-
    Byggingarleyfisgjald 162,1 m², kr. 48.630,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.600,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 34.500,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 69.100,-
    Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
    Lokaúttekt kr. 31.900,-
    Heildargjöld samtals kr. 213.230,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 3.5 1806035 Garðavellir 3 - Parhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.500,-
    Byggingarleyfisgjald 162,1 m², kr. 48.630,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.600,-
    Úttektargjald 3 skipti kr. 34.500,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 69.100,-
    Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
    Lokaúttekt kr. 31.900,-
    Heildargjöld samtals kr. 213.230,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 3.6 BH070062 Fornistekkur 38 - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Úttekt og vinnsla vegna byggingarstjóra-, iðnmeistaraskipta og fokheldisúttektar kr. 45.700,-

    Heildargjöld samtals kr. 45.700,-
  • 3.7 1808047 Höfn 2 L174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 71
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld
    Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.500,-
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.700,-

    Heildargjöld kr. 29.200,-
  • 3.8 1808048 Höfn 2 L174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 79
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld
    Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.500,-
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.700,-

    Heildargjöld kr. 29.200,-
  • 3.9 1806009 Hótel Hafnarfjall - Rekstrarleyfi - Endurnýjun
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.500,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.500,-

    Heildargjöld samtals kr. 23.000,-
  • 3.10 1808049 Móhóll 3 - Sumarhús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.500,-
    Byggingarleyfisgjald 31 m², kr. 9.300,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.700,-
    Úttektargjald 0 skipti kr. 0,-
    Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
    Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
    Lokaúttekt kr. 15.900,-
    Heildargjöld samtals kr. 54.400,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  • 3.11 1808025 Skessubrunnur- Rekstrarleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 11.500,-
    Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 11.500,-

    Heildargjöld samtals kr. 23.000,-
  • 3.12 1805050 Hæðarbyggð 1 - Gestahús - Mhl.02
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld:
    Afgreiðslugjald kr. 11.500,-
    Byggingarleyfisgjald 30 m², kr. 9.000,-
    Yfirferð uppdrátta kr. 17.600,-
    Úttektargjald 1 skipti kr. 11.500,-
    Lokaúttekt kr. 15.900,-
    Heildargjöld samtals kr. 65.500,-

    Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
  • 3.13 1808048 Höfn 2 L174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 79
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 44 Gjöld
    Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.500,-
    Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.700,-

    Heildargjöld kr. 29.200,-

Fundi slitið - kl. 10:30.

Efni síðunnar