Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
Guðjón Jónasson, formaður nefndarinnar, bauð fundarfólk velkomið og setti fundinn skv. fyrirliggjandi dagskrá.
1.Íþróttahús - Heiðarborg - undirbúningur framkvæmda.
2001042
Staða framkvæmda við Íþróttahúsið Heiðarborg.
Staða verkefnisins kynnt.
2.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu
2001040
Verðkönnun göngustígs við Saurbæ.
Þrjú tilboð bárust í verðkönnun gerðs göngustígs við Saurbæ.
Þróttur ehf kr. 15.068.400
Jónas Guðmundsson ehf kr. 8.765.340
Hróarstindur ehf kr. 11.219.718
Kostnaðaráætlun verkkaupa kr. 10.252.600
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að ganga til samninga við lægstbjóðanda og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
Þróttur ehf kr. 15.068.400
Jónas Guðmundsson ehf kr. 8.765.340
Hróarstindur ehf kr. 11.219.718
Kostnaðaráætlun verkkaupa kr. 10.252.600
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að ganga til samninga við lægstbjóðanda og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
Guðjón Jónasson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
3.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2024-2027
2309051
Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2024.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir verkstöðu framkvæmda.
Fundi slitið - kl. 17:00.