Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.
2001042
Framlögð eru drög að útboðslýsingu byggingu íþróttahúss við Heiðarborg.
Framlögð eru drög að verðkönnunargögnum fyrir eftirlit og byggingarstjórn íþróttahúss við Heiðarborg.
Framlögð eru drög að verðkönnunargögnum fyrir eftirlit og byggingarstjórn íþróttahúss við Heiðarborg.
2.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu
2001040
Undirbúningur framkvæmda vegna göngustígs á milli Innrimels og Hagamels.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að ganga að framlögðu tilboði og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi við Mannvit.
3.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu
2001040
Undirbúningur framkvæmda vegna göngustígs við Eiðisvatn.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að farið verði í gerð styrkingar á varnargarði þar sem rennsli úr Eiðisvatni rennur út í Urriðaá.
4.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026
2209041
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir verkstöðu framkvæmda.
5.Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar - Úttekt á starfsemi.
2111040
Erindi frá HMS vegna úttektar á starfsemi Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
Lagt fram til kynningar.
6.Samstarf slökkviliða á Vesturlandi.
2302012
Erindi frá stjórn samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi um samstarf slökkviliða á Vesturlandi.
Lagt fram til kynningar.
7.Barnvæn sveitarfélög-Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
2002048
Barnvæn sveitarfélög-Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Verið er að ljúka við vinnu verðkönnunargagna fyrir verkið vegna eftirlits og byggingarstjórnar. Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að senda út verðkönnun á grundvelli þeirra gagna.