Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
Anna Rún Kristbjörnsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
1.Melahverfi - Opin svæði
2001041
Anna Rún Kristbjörnsdóttir hönnuður plöntuskipulags útivistarsvæðisins í Melahverfi kynnir tillögur sínar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögur og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi við Önnu Rún Kristbjörnsdóttur um framkvæmd verksins.
Anna Rún Kristbjörnsdóttir víkur af fundi.
2.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.
2001042
Ask arkitektar og aðrir hönnuðir íþróttahússins við Heiðarborg hafa skilað inn til sveitarfélagsins hönnunargögnum, verklýsingu og magnskrá ásamt kostnaðaráætlun fyrir heildar verkið.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlögð hönnunargögn og kostnaðaráætlun fyrir verkefnið.
Verkefnastjóra framkvæmda og eigna og formanni Mannvirkja- og framkvæmdanefndar er falið að klára með ráðgjöfum verkefnisins útboðskafla verksins til samþykktar hjá sveitarstjórn.
Mannvirkja og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að verkið verði boðið út á grundvelli þessara gagna.
Verkefnastjóra framkvæmda og eigna og formanni Mannvirkja- og framkvæmdanefndar er falið að klára með ráðgjöfum verkefnisins útboðskafla verksins til samþykktar hjá sveitarstjórn.
Mannvirkja og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að verkið verði boðið út á grundvelli þessara gagna.
3.Hitaveita
2009013
Tillögur að söfnun á orkumælingum.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna er falið vinna málið áfram.
4.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu.
2001040
Undirbúningur framkvæmda vegna göngustígs á milli Innrimels og Hagamels.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að leita eftir tilboðum í hönnunar- og útboðsgögn vegna göngustígs á milli Innrimels og Hagamels og ganga frá verksamningi vegna þessa.
5.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu
2001040
Undirbúningur framkvæmda vegna göngustígs við Eiðisvatn.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að haldið verði áfram við stígagerð samkv. tillögu B. Verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að hefja viðræður við landeiganda Fellsenda.
6.Samstarfsnefnd slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
2205016
Minnisblað vegna húsnæðismála slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir minnisblað um húsnæðismál slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar sem unnið var í samstarfsnefnd SAH.
7.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026
2209041
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fer yfir verkstöðu framkvæmda.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir viðhalds- og framkvæmdaáætlunnar.
8.Gjaldskrárbreyting - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Hvalfjarðarveit.
2302017
Byggingarfulltrúi kynnir fyrirhugaða breytingu á gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarsveit.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd staðfestir beiðni byggingarfulltrúa um heimild til að uppfæra gjaldskrá í takt við breytingar sem orðið hafa m.a. á lögum um endurgreiðslu gatnagerðargjalda nr. 38/2001 og leggja fyrir nefndina að nýju.
9.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 59
2302003F
59. fundur - Afgreiðsla byggignarfulltrúa
- 9.1 2211043 Hrísabrekka 8 - StöðuleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum
Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 13.500,-
Stöðuleyfi til eins árs kr. 45.000,-
Heildargjöld kr. 58.500,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar - 9.2 2210043 Mastur á Bjarteyjarsandi - Umsókn um byggingarheimildAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 14.400,-
Yfirferð uppdrátta kr. 22.100,-
Úttektargjald 1 skipti kr. 14.400,-
Áfangaúttekt/Stöðuúttekt/Lokaúttekt kr. 57.100,-
Heildargjöld samtals kr. 108.000,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar - 9.3 2204016 Hlíðarfótur II - Umsókn um byggingarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Gjöld:
Umsýsla og yfirferð NÝRRA/BREYTTRA hönnunarganga, lágmarksgjald kr. 14.900,-
Heildargjöld samtals kr. 29.800,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar - 9.4 2212013 Hlíð L133179 - StöðuleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Gjöld:
Stöðuleyfi vegna gáma, hjólhýsa, báta o.fl., að hámarki til 12 mánaða: kr. 47.125,-
Heildargjöld kr. 47.125,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar - 9.5 2204034 Lyngmelur 14 - ByggingarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 9.6 2207030 Lyngmelur 16 - ByggingarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 9.7 2207019 Umsagnarbeiðni - breyting rekstrarleyfis Móar guesthouse, cottagesAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Gjöld:
Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 14.500,-
Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 14.500,-
Heildargjöld samtals kr. 29.000,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar - 9.8 2211040 Melhagi 200319 - Umsókn um byggingaráform og byggingarheimild eða -leyfi.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 59 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 18:00.
Mál nr. 2302017 - Byggingarfulltrúi kynnir fyrirhugaða breytingu á gjaldskrá vegna gatnagerðagjalda í Hvalfjarðarsveit. Málið verði nr. 8 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 5:0
Helga Harðardóttir boðar forföll