Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu
2001040
Opnun tilboða í göngustíg við Eiðisvatn.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samið verði við lægst bjóðanda þ.e. Hróarstind ehf og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
2.Melahverfi - Opin svæði
2001041
Opnun tilboða í Melahverfi útivistarsvæði.
Óskað hefur verið eftir gögnum frá verktaka sem uppfylla skilyrði 0.1.3 í verksamningi.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við Fagurverk ehf eftir að uppfylltum skilyrðum er fullnægt og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við Fagurverk ehf eftir að uppfylltum skilyrðum er fullnægt og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
3.Varmadælur í Hvalfjarðarsveit.
2202005
Drög að ráðgjafasamningi við Hagvarma.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við Hagvarma ehf um verkþætti 2. áfanga verkefnisins og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
4.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2022.
2201033
Viðhalds- og framkvæmdaáætlun kynnt.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir stöðu viðhalds- og framkvæmdaáætlunnar 2022.
5.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55
2208003F
Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 5.1 2205030 Narfastaðaland 5 No 3 - StöðuleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.2 2111041 Birkihlíð 38 - Byggingaleyfi - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.3 2201006 Stiklur 1 - skipting lóðarAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Umsókn samþykkt og lóðin stofnuð Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.4 2204002 Ósk um stofnun lóðar umhverfis íbúðarhúsið GandheimumAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Umsókn samþykkt og lóðin stofnuð Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.5 2201042 Áshamar-lóðabreytingar.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Umsókn samþykkt og lóðirnar Áshamar II og Áshamar III stofnaðar Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.6 2104057 SaurbæjarlandHeimar - EignaskiptayfirlýsingAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Málinu hefur nú verið lokið með yfirferð og greiðslu gjalda. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.7 2101088 Lækjarmelur 6 - ÍbúðarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Úttekt hefur farið fram og bílgeymsla fengið lokaúttektarvottorð Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
- 5.8 2206030 Langatröð 16 - gróðurhús samkv. 2.3.5.gr.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Byggingarfulltrúi gerir engar athugasemdir við áformin þar sem fyrirhuguð framkvæmd samræmist bæði skipulagi og kröfum byggingarreglugerðar.
[2.3.9. gr.]¹?²? Skyldur eiganda mannvirkis vegna framkvæmda sem undanþegnar eru byggingarleyfi
Eigandi sem ræðst í framkvæmdir sem falla undir 2.3.5. gr. ber ábyrgð á að ekki skapist hætta fyrir fólk og eignir vegna mannvirkisins og að virt séu öll viðeigandi ákvæði þessarar reglugerðar. Hann skal einnig gæta þess að fyrirhugaðar framkvæmdir séu í samræmi við gildandi skipulagsáætlanir.
Eigandi mannvirkis sem undanþegið er byggingarleyfi ber ábyrgð á að ekki sé gengið á rétt nágranna og að virt séu ákvæði laga um fjöleignarhús. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.9 2206029 Lyngmelur 11 - LóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis.
Nýtingarhlutfall lóðar er 0,3 og leyfilegt byggingarmagn er 327,7 m²
Hlutfallsprósentna er 11,55%
Byggingarvísistala í júní 2022 er kr. 262.054,-
Fermetraverð er kr. 30.267,-
100% gatnagerðargjald fyrir lóðina er kr. 9.918.000,- og greiðist helmingur af því.
Gjöld:
Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 4.959.000,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.10 2203041 Birkihlíð 17 - ByggingarheimildAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 13.800,-
Byggingarleyfisgjald 400 m², kr. 11.480,-
Yfirferð uppdrátta kr. 21.100,-
Úttektargjald 3 skipti kr. 41.400,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 82.800,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 19.100,-
Heildargjöld samtals kr. 189.680,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.11 2201014 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 18Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.100,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 20.100,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 35.700,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.12 2205037 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 4Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.700,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.200,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.13 2205038 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 6Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.700,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.200,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.14 2205039 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 20Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.700,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.200,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.15 2205040 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 21Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.700,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.200,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.16 2207007 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 12Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.800,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.200,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.500,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.17 2207008 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 14Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.800,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.200,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.500,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.18 2207009 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 22Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.800,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.200,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.500,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.19 2207010 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 23Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.800,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.200,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.500,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.20 2207011 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 24Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.800,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.200,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.500,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.21 2207012 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 40Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 13.800,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 21.200,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 37.500,- Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar - 5.22 2110036 Höfn 1 - Tilkynningarskyld framkvæmdAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 55 Samrýmist skipulagi og er samþykkt. Bókun fundar Afgreiðslur byggingarfulltrúa lagðar fyrir til kynningar
Fundi slitið - kl. 16:22.