Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Heiðarskóli - Þak
2008023
Fyrir liggur sameiginlegt tilboð í endurnýjun á þaki Heiðarskóla frá Negla og saga slf og HD smiðum ehf.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd hafnar tilboðinu vegna formgalla í tilboði verktaka.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að fela verkefnastjóra framkvæmda og eigna að bjóða út verkið að nýju.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að fela verkefnastjóra framkvæmda og eigna að bjóða út verkið að nýju.
2.Göngu- og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu.
2001040
Umræður vegna göngu- og reiðhjólastíga í sveitarfélaginu.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að bjóða út hönnun á áframhaldandi stíg meðfram Eiðisvatni.
Einnig leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd til við sveitastjórn að samþykkja framlagða áætlun um áfangaskiptingu stígagerðar fyrir árin 2023-2025.
Einnig leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd til við sveitastjórn að samþykkja framlagða áætlun um áfangaskiptingu stígagerðar fyrir árin 2023-2025.
3.Varmadælur í Hvalfjarðarsveit.
2202005
Sveitastjóri, formaður Mannvirkja- og framkvæmdanefndar og verkefnastjóri framkvæmda og eigna áttu fund með fulltrúum Hagvarma til að meta kosti þess að setja upp varmadælukerfi til hitunar á rafkynntu húsnæði og þar sem ekki er talið hagkvæmt að leggja hitaveitu.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að gengið verði til samninga við Hagvarma ehf um verkþætti 1. áfanga verkefnisins sem kynnt var fyrir sveitastjóra, formanni mannvirkja- og framkvæmdanefndar og verkefnastjóra framkvæmda og eigna.
4.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 53
2202008F
53. fundur - Afgreiðslur byggingarfulltrúa
- 4.1 2105029 Háimelur 11-13 - Parhús - gatnagerðargjöldAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Innheimtuseðill fyrir seinni greiðslu hefur verið sendur á lóðarhafa. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.2 2105029 Háimelur 11-13 - Parhús - gatnagerðargjöldAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Innheimtuseðill fyrir seinni greiðslu hefur verið sendur á lóðarhafa. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.3 2108007 Háimelur 11 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.4 2109003 Háimelur 13 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.5 2111044 Þórisstaðir 133217 - Stofnun lóðar Þórisstaðir IIAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Lóðin Þórisstaðir 2, L233003 hefur nú verið stofnuð. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.6 2111036 Bjarkarás 3 - Stakstætt geymsluhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.7 2109001 Háimelur 7 - Nýbygging parhús - byggingarleyfisumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.8 2109002 Háimelur 9 - Nýbygging parhús - byggingarleyfisumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.9 2105028 Háimelur 7-9 - Parhús - gatnagerðargjöldAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 100% gatnagerðargjald fyrir lóðina er kr. 3.595.200,- og greiðist nú seinni helmingur af því.
Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 1.797.600,- Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.10 2105028 Háimelur 7-9 - Parhús - gatnagerðargjöldAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 100% gatnagerðargjald fyrir lóðina er kr. 3.595.200,- og greiðist nú seinni helmingur af því.
Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 1.797.600,- Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.11 2108023 NA - Gjallbygging - Mhl.27 - byggingarleyfisumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.12 2201034 Birkihlíð 8 - Frístundahús - byggingarheimildAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.13 2010053 Ægissíða L133707 - ViðbyggingAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Fundargerð lögð frma til kynningar og samþykkt.
- 4.14 2202018 Ósland-Kirkjutunga - stofnun fjallendis úr L133645Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Umsóknin hefur fengið afgreiðslu og lóðin stofnuð Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.15 2202021 Narfastaðaland 2 nr. 6 - StöðuleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
- 4.16 2202024 Lyngmelur 5 - lóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Umsókn um lóðina Lyngmel 5, hefur verið samþykkt.
Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.17 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - LóðaúthlutunAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.18 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - LóðaúthlutunAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.19 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - LóðaúthlutunAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.20 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - LóðaúthlutunAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.21 2202031 Lyngmelur 10-12 lóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.22 2202031 Lyngmelur 10-12 lóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.23 2202032 Lyngmelur 14-16 - lóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt. - 4.24 2202032 Lyngmelur 14-16 - lóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 53 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 16:55.
Mál nr. 2202005-Varmadælur í Hvalfjarðarsveit. Málið verður nr. 3 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 4:0
Einar Engilbert Jóhannesson boðar forföll.