Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
Helga Harðardóttir boðaði forföll.
1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.
2001042
Ask arkitektar kynna tillögur sínar vegna hönnunar íþróttahússins.
Gunnar Borgarsson frá Ask arkitektum kemur inn á fundinn í gegnum fjarfundarbúnað Teams.
Gunnar Borgarsson kynnti tillögur sínar fyrir nefndarmönnum og gestum.
Undir þessum dagskrárlið sátu einnig Ása Líndal Hinriksdóttir, frístunda- og menningarfulltrúi, Eyrún Jóna Reynisdóttir, leikskólastjóri, Dagný Hauksdóttir, formaður fræðslunefndar og Sigríður Lára Guðmundsdóttir, skólastjóri.
Gunnar Borgarsson og gestir viku af fundi eftir þennan lið.
Gunnar Borgarsson kynnti tillögur sínar fyrir nefndarmönnum og gestum.
Undir þessum dagskrárlið sátu einnig Ása Líndal Hinriksdóttir, frístunda- og menningarfulltrúi, Eyrún Jóna Reynisdóttir, leikskólastjóri, Dagný Hauksdóttir, formaður fræðslunefndar og Sigríður Lára Guðmundsdóttir, skólastjóri.
Gunnar Borgarsson og gestir viku af fundi eftir þennan lið.
2.Framkvæmdaáætlun 2022-2025
2110014
Framkvæmdaáætlun 2022-2025 lögð fram til kynningar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu á framkvæmdaáætlun 2022-2025.
3.Viðhaldsáætlun 2022-2025
2110013
Viðhaldsáætlun 2022-2025 lögð fram til kynningar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu viðhaldsáætlunar 2022-2025 til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 18:00.