Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

41. fundur 29. september 2021 kl. 16:00 - 17:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson aðalmaður
  • Guðjón Jónasson formaður
  • Marteinn Njálsson aðalmaður
  • Helga Harðardóttir aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
  • Arnar Skjaldarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá

1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.

2001042

Drög að verkáætlun Ask arkitekta ehf kynnt.
Hönnunaráætlun Ask arkitekta lögð fram, stefnt er á fund með hönnuðum á forhönnunarferli á fyrstu stigum. Nefndin mun kalla að borðinu umsagnaraðila innan stjórnsýslunnar.

2.Viðhaldsáætlun - 2021-2023

2010046

Viðhaldsáætlun kynnt.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna kynnti framlagða viðhaldsáætlun, ýmis verkefni og framkvæmdir rædd.

3.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51

2109008F

Fundargerð kynnt.
Byggingafulltrúi fór yfir fundargerð byggingafulltrúa nr. 51
  • 3.1 2107010 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 38
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Lóðin Birkihlíð 38 hefur verið stofnuð og búið að senda út reikning fyrir afgreiðslu,- og umsýslugjöldum. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.2 2105018 Stóri-Lambhagi 3B - Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Öll framkvæmdin skal unnin eftir samþykktum aðal- og séruppdráttum, byggingar- og verklýsingum og gildandi lögum og reglugerðum um skipulags- og byggingarmál.

    Byggingarleyfi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.3 1108009 Lækjarmelur 5 - Íbúðarhús og bílskúr
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Stöðuúttekt fór fram þ. 10.08.2021 og byggingarstjóraskipti hafa verið samþykkt. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.4 BF040029 Hrísabrekka 18 - Frístundahús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Lokaúttektin fór fram þann 17.08.2021.
    Hefur byggingarframkvæmdin því fengið útgefið lokaúttektarvottorð sbr. 4.mgr. laga nr. 160/2010.
    Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.5 2106002 Miðás 10 - Umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Samrýmist skipulagi og er samþykkt - as Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.6 2001028 Birkihlíð 39 - Frístundahús
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Samþykkt að veita stöðuleyfi til eins árs - 25.08.2022 Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.7 2108021 NA - Gasstöð - Mhl.25 - Niðurrifsumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Byggingarfulltrúi leggur til að umsóknin verði samþykkt, og sendir erindið áfram til efnislegrar meðferðar hjá USN nefnd. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.8 2108022 NA - Rannsóknarstofa - Mhl.45 - Niðurrifsumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Byggingarfulltrúi leggur til að umsóknin verði samþykkt, og sendir erindið áfram til efnislegrar meðferðar hjá USN nefnd. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.9 2108025 NA - Gjallbygging - Kerskáli - Mhl.28 - Niðurrifsumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Byggingarfulltrúi leggur til að umsóknin verði samþykkt, og sendir erindið áfram til efnislegrar meðferðar hjá USN nefnd. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.10 2109024 Háimelur 2 - lóðaumsókn
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Samkvæmt gildandi reglum sveitarfélagsins um lóðarúthlutanir þarf umsækjandi greiða gatnagerðargjöld skv. gjaldskrá sveitarfélagsins til þess að úthlutun öðlist gildi.
    Í samþykktri gjaldskrá sveitarfélagsins fyrir gatnagerðargjöldum segir í 6. gr. lið 6.1 að greiða skuli 50% gatnagerðargjalds innan eins mánaðar frá lóðarveitingu og eftirstöðvar við veitingu byggingarleyfis.
    Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.11 2109028 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 8
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Umsóknin er samþykkt og lóðin Birkihlíð 8 þegar stofnuð í bygging. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.12 2109029 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 10
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Umsóknin er samþykkt og lóðin Bikrihlíð 10 þegar stofnuð í bygging. Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.13 2109020 Birkihlíð 17 - Stöðuleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar
  • 3.14 2109021 Narfabakki - stöðuleyfi
    Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 51 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum Bókun fundar Afgreiðslumál til kynningar

Fundi slitið - kl. 17:15.

Efni síðunnar