Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Heiðarskóli - Þak
2008023
Minnispunktar vegna úttektar á þaki Heiðarskóla lagðir fram til kynningar.
Verkís hefur framkvæmt úttekt í miðrými skólans, úttekt á þaki skólans verður framkvæmd í byrjun apríl. Hönnunargögn verða unnin í framhaldi af úttekt lokinni.
2.Heiðarborg - Íþróttahús - Forvinna
2001042
Verkís hefur skilað inn til sveitarfélagsins þarfagreiningu vegna íþróttahúss. Greinagerðin tekur mið að mismunandi staðsetningum nýs íþróttahúss og endurbætur á eldra húsnæði við Heiðarskóla.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd felur Verkefnastjóra framkvæmda og eigna að hefja vinnu við jarðvegsrannsóknir.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd skilar inn greinagerð Verkís til sveitastjórnar og leggur til að boðað verði til kynningarfundar þar sem fulltrúar Verkís kynna greinargerðina fyrir sveitastjórn og Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd skilar inn greinagerð Verkís til sveitastjórnar og leggur til að boðað verði til kynningarfundar þar sem fulltrúar Verkís kynna greinargerðina fyrir sveitastjórn og Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd.
3.Lækjarmelur - Endurbætur á götu
2011003
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna skoðaði götuna Lækjarmel samkv. bókun á 32. fundi Mannvirkja- og framkvæmdarnefndar. Niðurstöður skoðunnar er að gatan þarfnast töluverðar endurbóta.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd felur Verkefnastjóra framkvæmda og eigna að leita eftir tilboðum við gerð ástandsskoðunar, þarfagreiningar og kostnaðarmats á viðgerðum á götunni Lækjarmelur.
4.Lyngmelur - Gatnaframkvæmd
2101014
Samþykkt er í framkvæmdaráætluninni 2021 að hefja gatnagerðarframkvæmdir á götunni Lyngmelur í Melahverfi.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd leggur til við sveitarstjórn að fela Verkefnastjóra framkvæmda og eigna að leita eftir tilboðum í hönnunar og útboðsgögn, kostnaðaráætlun, magntökuskrá, gerð lóðarblaða og jarðvegsskýrslu. Jafnframt er samþykkt að leita tilboða hjá Eflu, Mannvit, Verkís og VSÓ.
5.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu
2001040
Samþykkt er í framkvæmdaráætluninni 2021 að hefja vinnu við gerð göngu og reiðhjólastíga.
Tillaga lögð fram til kynningar og nefndin muni nýta sér þessi gögn til áframhaldandi vinnu varðandi stígagerð í Hvalfjarðarsveit. Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að samþykkja að lagður verði stígur frá Melahverfi og að Eiðisvatni.
6.Ferstikla - vatnsréttindi - samningur
2101028
Erindi frá Vilhjálmi Gíslasyni fyrir hönd systkina og eigenda Ferstiklu 2 með hugsanlega endurskoðun á kaldavatnssamningi frá 11.11.2002 og hins vegar með tilliti til aðstöðu sveitarfélagsins sem það hefur í húsnæði bréfritara að Stiklum 2.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd leggur til við sveitarstjórn að sveitarstjóra og lögmanni sveitarfélagsins verði falið að hefja viðræður við eigendur Ferstiklu 2 í Ferstiklulandi á hugsanlegri endurskoðun á samningi varðandi nýtingu á vatni og húsnæði.
7.Tillaga til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar frá fulltrúum Íbúalistans.
2010076
Byggingarfulltrúa var falið á 32.fundi Mannvirkja- og framkvæmdarnefndar að skoða lög og reglur gatnagerðargjalda með það fyrir augum að dreifa gjalddögum seinnihluta gatnagerðargjalda.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd felur byggingarfulltrúa að fara í heildarskoðun á Gjaldskrá fyrir gatnatgerðargjöld í Hvalfjarðarsveit og Reglum um lóðarúthlutanir í Hvalfjarðarsveit.
8.Framkvæmdaáætlun 2021-2023
2012046
Framkvæmdaráætlun 2021-2023
Lögð fram til kynningar fyrir Mannvirkja og framkvæmdarnefnd.
9.Viðhaldsáætlun - 2020-2023
1911005
Viðhaldsáætlun 2020
Lokaniðurstaða viðhaldsáætlunar 2020
10.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48
2101005F
48. fundargerð Byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar
- 10.1 2001035 Bjartakinn 4 - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.500,-
Byggingarleyfisgjald 80,7 m², kr.32.280,-
Yfirferð uppdrátta kr. 19.100,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 25.000,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 75.000,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 17.300,-
Heildargjöld samtals kr. 181.180,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.2 2003003 Fornistekkur 18 - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.500,-
Byggingarleyfisgjald 109,6 m², kr. 43.840,-
Yfirferð uppdrátta kr. 19.100,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 25.000,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 75.000,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 17.300,-
Heildargjöld samtals kr. 192.740,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.3 2006005 Lækjarmelur 18 - Hurð út í bakgarðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
Byggingarleyfisgjald 0 m², kr. 0,-
Yfirferð uppdrátta kr. 0,-
Úttektargjald 0 skipti kr. 0,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 0,-
Heildargjöld samtals kr. 12.100,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.4 1910054 Vallanes 3 L133661 - Sumarhús - ViðbyggingAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
Byggingarleyfisgjald 54,2 m², kr. 21.680,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 16.800,-
Heildargjöld samtals kr. 93.380,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.5 2006039 Staðartröð 5 L213154 - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
Byggingarleyfisgjald 73 m², kr. 29.200,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
Úttektargjald 1 skipti kr. 12.100,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 62.000,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 16.800,-
Heildargjöld samtals kr. 150.800,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.6 2005042 Sólheimar 6 - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Stöðuleyfi til tveggja mánaða kr. 6.666,-
Heildargjöld kr. 6.666,- - 10.7 1812018 Sjávartröð 5 - SumarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
Byggingarleyfisgjald 160 m², kr. 64.000,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 72.900,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 16.800,-
Heildargjöld samtals kr. 208.600,- - 10.8 1911038 Eystri-Leirárgarðar - Mhl.25 - VélageymslaAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
Byggingarleyfisgjald 134 m², kr. 53.600,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 16.800,-
Heildargjöld samtals kr. 125.300,- - 10.9 2006012 Ásvellir 12 - EinbýlishúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.200,-
Byggingarleyfisgjald 145,4 m², kr. 58.160,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.700,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.400,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 73.100,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 73.100,-
Lokaúttekt kr. 33.800,-
Heildargjöld samtals kr. 293.460,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.10 1901248 Ölver 22 - Leiðrétting á stærð lóðarAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.200,-
Umsýsla vegna breytingar á lóðarheiti kr. 18.700,-
Þinglýsingargjöld kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.400,- - 10.11 2006041 Eyrarás L208936 - ÍbúðarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.200,-
Byggingarleyfisgjald 166,2 m², kr. 66.480,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.700,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.400,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 73.100,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 33.800,-
Heildargjöld samtals kr. 228.680,- - 10.12 1910051 Brekka L133161 - Stofnun lóðar - Brekkukinn L230005Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.200,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.700,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.400,-
Sveitarfélagið hefur þinglýst lóðarkorti. - 10.13 1808046 Höfn 2 L174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 36Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.200,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.700,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.400,- - 10.14 2010008 Hvalfjarðargöng - Þ1 L179867 - Stöðuleyfi - BílaplanAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Stöðuleyfi til þriggja mánaða, 2 einingar kr. 22.500,-
Heildargjöld kr. 22.500,- - 10.15 2010012 Hlíð L133179 - Stöðuleyfi - GeymslugámarAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-
Heildargjöld kr. 45.000,- - 10.16 2010030 Klafastaðavegur 10a - L221267 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 2.500,- - 10.17 2010032 Tangavegur 7 - L220809 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 2.500,- - 10.18 2010033 Leynisvegur 1 - L221265 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 2.500,- - 10.19 2010034 Leynisvegur 6 - L223620 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 2.500,- - 10.20 2010035 Mýrarholtsvegur 2 - L222447 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 2.500,- - 10.21 2010037 Grundarteigur - L133673 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna breytingar á stærð lóðar kr. 18.700,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 21.200,- - 10.22 2010041 Vestra Katanes - L133195 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
Umsýsla vegna breytingar lóðar kr. 18.700,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 21.200,- - 10.23 2010045 Klafastaðir - L133635 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.200,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.700,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.400,- - 10.24 2010047 Eystra Katanes - L133194 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.200,-
Umsýsla vegna breytingar á lóð kr. 18.700,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.400,- - 10.25 2009005 Móhóll 3 L199518 - Viðbygging - Tilkynningarskyld framkvæmdAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.200,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.700,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Heildargjöld samtals kr. 30.900,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt. - 10.26 2010065 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 26Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.200,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.700,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.400,- - 10.27 2006037 Háimelur 6 - Einbýlishús - ByggingarleyfisumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.200,-
Byggingarleyfisgjald 175,9 m², kr. 70.360,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.700,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 73.300,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 73.300,-
Lokaúttekt kr. 33.900,-
Heildargjöld samtals kr. 305.960,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.28 2003024 Háimelur 6 - Einbýlishús - LóðarumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 3.258.870,-
Heildargjöld kr. 3.258.870,- - 10.29 2009008 Hafnarskógar 36 - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.200,-
Byggingarleyfisgjald 99,8 m², kr. 39.920,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.700,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.400,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,- (pantað og greitt af lóðarhafa)
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,- (pantað og greitt af lóðarhafa)
Lokaúttekt kr. 16.900,-
Heildargjöld samtals kr. 112.120,- - 10.30 2001030 Birkihlíð 43 - FrístundahúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.200,-
Byggingarleyfisgjald 144,9 m², kr. 57.960,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.700,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.400,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 73.300,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 16.900,-
Heildargjöld samtals kr. 203.460,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.31 1910026 Katanesland L133196 - Breytingar á lóðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.300,-
Umsýsla vegna samruna lóða kr. 18.800,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.600,- - 10.32 2010043 Klafastaðaland L179871 - Grundartangal-Klafast L133674 - SamruniAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.300,-
Umsýsla vegna flutning mhl. af lóð yfir á aðra lóð kr. 18.800,-
Heildargjöld kr. 31.100,- - 10.33 2010048 Grundartangal-Klafast - L133674 - LóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.300,-
Umsýsla vegna breytingar á lóð kr. 18.800,-
Heildargjöld kr. 31.100,- - 10.34 2010081 Bjarkarás 9 L194445 - EinbýlishúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.300,-
Byggingarleyfisgjald 93,9 m², kr. 37.560,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.800,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.600,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 73.700,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 34.000,-
Heildargjöld samtals kr. 200.960,- - 10.35 2010080 Sæmhamar L226035 - ViðbyggingAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.300,-
Byggingarleyfisgjald 16,1 m², kr. 6.440,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.800,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.600,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 17.000,-
Heildargjöld samtals kr. 79.140,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 10.36 2001039 Hlíðarbær - Götulýsing og göngustígurAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Heildarupphæð framkvæmdar kr. 20.597.073,-
Helmingsupphæð innheimt til Vegagerðarinnar kr. 10.283.536,-
Gjöld samtals kr. 10.283.536,- - 10.37 2010009 Narfastaðir L133790 - Niðurrif - Mhl. 03,04,05,06,07,08,09,10,11,12,13,14Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Umsýsla vegna eyðingar á matshluta kr. 18.900,-
Úttektargjald kr. 12.300,-
Þinglýsingarvottorð kr. 0,-
Heildargjöld samtals kr. 31.200,- - 10.38 2001054 Vallanesland A L193643 - Stofnun lóða - Vallanesland B og CAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.300,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.900,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald fyrir fimm skjöl kr. 12.500,-
Heildargjöld kr. 43.700,- - 10.39 2101007 Vestra Katanesland 2 L210050 - Grundartangal-Klafast L133674 - SamruniAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Umsýsla vegna samruna lóða kr. 18.900,-
Heildargjöld kr. 18.900,- - 10.40 1705030 Háimelur 1 - Fjölbýlishús - Lóðarumsókn og lóðarblaðAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Kreditreikningur sendur á:
Þingvangur ehf.
671106-0750
Reikningsnúmer 137-26-67110
Upphæð kr. 3.705.864,- - 10.41 2010055 Eyrarskógur 65 - Frístundahús - Mhl 01 og 02Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 12.300,-
Byggingarleyfisgjald 84,5 m², kr. 33.800,-
Yfirferð uppdrátta kr. 18.900,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 24.600,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 73.800,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
Lokaúttekt kr. 17.000,-
Heildargjöld samtals kr. 180.400,- - 10.42 2005037 Skipanes L133793 - Stofnun lóða - Skipanes 1 og 3Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 48 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.300,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.900,-
Þinglýsingargjald kr. 2.500,-
Heildargjöld kr. 33.700,-
Fundi slitið - kl. 11:15.