Fara í efni

Landbúnaðarnefnd 2009-2021

9. fundur 07. apríl 2015 kl. 20:00 - 22:00

Baldvin Björnsson, Daníel Ottesen, Lilja Grétarsdóttir og Skúli Þórðarson, sveitarstjóri

Baldvin setti fundinn, bauð nefndarmenn velkomna og var síðan gengið til  

dagskrár.

1)   Landbúnaðarnefnd leggur til við sveitarstjórn að sveitarstjóra verði falið að segja upp   frá og með 

næstu áramótum núgildandi samningum við þá aðila sem annast  hafa grenjavinnslu og minkaeyðingu í 

sveitarfélaginu.  Landbúnaðarnefnd  hyggst nota uppsagnarfrestinn til að endurskoða tiltekin ákvæði í 

samningum við ráðna veiðimenn .  Landbúnaðarnefnd felur sveitarstjóra að afla upplýsinga um 

fyrirkomulag grenjavinnslu og  minkaeyðingar í öðrum sveitarfélögum.

 

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerð upp lesin og  samþykkt. Fundi slitið kl.  21:10

Efni síðunnar