Fara í efni

Landbúnaðarnefnd 2009-2021

16. fundur 06. desember 2019 kl. 14:00 - 14:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Baldvin Björnsson formaður
  • Lilja Guðrún Eyþórsdóttir aðalmaður
  • Eyjólfur Jónsson varamaður
Starfsmenn
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir embættismaður
Dagskrá

1.Samningar um refa- og minkaveiðar

1911044

Samningar um refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu.
Landbúnaðarnefnd leggur til við sveitarstjórn að fela skipulag- og umhverfisfulltrúa að funda með núverandi verktökum sem sinna refa- og minkaeyðingu og í framhaldi af þeim fundi að ganga til saminga við verktakana á grundvelli þeirra forsenda um fyrirkomulag sem fundurinn mun skila. Verðlaun og greiðslur til veiðimanna verði í samræmi og takt við núgildandi samninga.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Efni síðunnar