Fara í efni

Fræðslunefnd

7. fundur 27. febrúar 2019 kl. 16:30 - 18:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Bára Tómasdóttir varaformaður
  • Dagný Hauksdóttir formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir áheyrnafulltrúi
  • Andrea Ýr Arnardóttir áheyrnafulltrúi
  • Brynjólfur Sæmundsson ritari
Starfsmenn
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá
Jónella Sigurjónsdóttir boðaði forföll og Hugrún Olga Guðjónsdóttir kom í hennar stað.


Formaður óskar eftir, með vísan í c.liðar 16. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar, að bæta með afbrigðum eftirfarandi máli á dagskrá:

Mál nr. 1902010 Reglur um sérkröfur til skólabifreiða-Drög. Málið verður nr. 10 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 11:0

1.Umsókn um leikskólapláss

1902028

Tímabundið leikskólapláss.
Afgreiðslu frestað og félagsmála-og frístundafulltrúa falið að afla frekari upplýsinga.

2.Viðmið um tímaúthlutun til kennslu

1902032

Tillaga að viðmiðum til tímaúthlutunar til kennslu í Heiðarskóla.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að frá og með vori 2019 verði viðmið sem Gunnar Gíslason ráðgjafi hjá Starfsgæðum vann fyrir sveitarfélagið nýtt til tímaúthlutunar til kennslu í Heiðarskóla.

3.Stefnumótun í málefnum barna, endurskoðun á félagslegri umgjörð og þjónustu við börn á Íslandi.

1902026

Kynning á vinnu Félagsmálaráðuneytisins við stefnumótun í málefnum barna.
Lagt fram til kynningar.

4.Drög - Skóladagatal Skýjaborgar 2019-2020

1902029

Drög að skóladagatali Skýjaborgar 2019-2020
Lagt fram til kynningar.

5.Eineltisáætlun Heiðarskóla

1902031

Eineltisáætlun - Uppfærð eftir ráðleggingar Erindis.
Lagt fram til kynningar.

6.Verkferill - Samskiptamálum

1902034

Verkferill- Samskiptavandi milli nemanda
Lagt fram til kynningar.

7.Skýrsla Erindis-Þjóðfundur

1902035

Niðurstöður - Þjóðfundur
Lagt fram til kynningar.

8.Drög - Skóladagatal Heiðarskóli 2019-2020

1902036

Skóladagatal-Drög
Lagt fram til kynningar.

9.Skólaakstur

1902038

Staða- Útboðsgerð
EÓG fór yfir stöðuna í kringum útboð á skólaakstri.

10.Drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða.

1902010

Reglur til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Efni síðunnar