Fara í efni

Fræðslunefnd

6. fundur 17. janúar 2019 kl. 16:30 - 18:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Bára Tómasdóttir varaformaður
  • Dagný Hauksdóttir formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir áheyrnafulltrúi
  • Andrea Ýr Arnardóttir áheyrnafulltrúi
  • Berglind Jóhannesdóttir 1. varamaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi
Starfsmenn
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá
Brynjólfur Sæmundsson boðaði forföll og varamaður hans Berglind Jóhannesdóttir er boðuð í hans stað.

1.Skólaakstur- Reglur

1810037

Reglur um skólaakstur
Afgeiðslu frestað þar til nýjir útboðsammningar hafa verið gerðir.

2.Erindi frá Heiðarskóla

1901222

Óska eftir stuðningsfulltrúa tímabundið í unglingadeild.
Nefndin leggur til við sveitastjórn að samþykkja 75% stöðugildaaukningu til 3. júní 2019 vegna stuðningfulltrúa á unglingsstigi.

3.Velferðarstefna Vesturlands

1901161

Drög til umsagnar
Nefndin þakkar fyrir að fá tækifæri til að lesa yfir drög að Velferðarstefnu Vesturlands. Góð samantekt en mætti að okkar mati vera ítarlegri umfjöllun um markmið og aðgerðir í geðheilbrigðismálum.

Lagt fram til kynningar.

4.Eftirfylgni með kennslustundum í list-og verkgreinum.

1901167

Eftirfylgni með kennslustundum
Skólastjóra er falið að svara bréfinu.

5.Verklagsreglur um skólasókn í Heiðarskóla

1901171

Kynning á verklagsreglum um skólasókn
Skólastjóri kynnir nefndinni smávægilegrar breytingar á veklagsreglum um skólasókn.

6.Skýjaborg- kynning á stöðugildum og fjölda leikskólabarna

1901172

Kynning á stöðugildum og fjölda leikskólabarna
Lagt fram til kynningar.

7.Útboð - Skólaakstur

1901173

Kynningar-
Nefndin leggur til að samið verði við Ríkiskaup um útboðsgerð og að sveitarstjórn skipi vinnuhóp til að halda utan um verkið. Skólastjóra er falið að skila inn akstursleiðum og nemendalista.

8.Íslandsmót verk- og iðngreina og framhaldsskólakynning- Mín framtíð 2019

1901220

Kynning á Íslandsmóti verk-og iðngreina og framhaldsskóla.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Efni síðunnar