Fara í efni

Fræðslunefnd

5. fundur 15. nóvember 2018 kl. 16:30 - 17:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Dagný Hauksdóttir formaður
  • Bára Tómasdóttir varaformaður
  • ritari
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Jónella Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi
  • Andrea Ýr Arnardóttir áheyrnafulltrúi
  • Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir áheyrnafulltrúi
Starfsmenn
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Skýjaborg - Undirbúningstími

1811023

Undirbúningstími
Fræðslunefnd leggur til við sveitastjórn að heimila leikskólastjóra að halda undirbúningstímum óbreyttum þrátt fyrir breytingar í starfsmannahaldi.

2.Fyrirspurn vegna leikskólamála

1811024

Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar, félagsmála- og frístundafulltrúa falið að afla frekari gagna í samræmi við 4.og 5. gr. Reglna Hvalfjarðarsveitar um kostnaðarþátttöku og leikskóladvöl barna utan lögheimilissveitarfélags.

3.Samskiptavandi Heiðarskóla

1811025

Samskiptavandi Heiðarskóla
Samskiptavandi Heiðarskóla og ungmennastarf.
Félagsmála- og frístundafulltrúa er falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.

4.Umsókn um styrk til nema í leikskólakennarafræðum í Hvalfjarðarsveit

1811026

Umsókn um styrk til nema í leikskólakennarafræðum
Fræðslunefnd felur félagsmála- og frístundafulltrúa að afgreiða umsóknina að uppfylltum skilyrðum Reglna um styrk til nema í leikskólakennarafræðum í Hvalfjarðarsveit.
Nefndin leggur til að reglurnar verði endurskoðaðar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Efni síðunnar