Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Starfsáætlun Skýjaborgar 2020-2021
2006034
Fara yfir starfsáætlun fyrir 2020-21.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlun Skýjaborgar skólaárið 2020-2021.
2.Starfsáætlun Heiðarskóla 2020-2021
2009034
Fara yfir starfsáætlun 2020-21.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlun Heiðarskóla skólaárið 2020-2021.
3.Óveðursáætlun Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar sept 2020-drög
2009036
Drög að óveðursáætlun.
Fræðslunefnd samþykkir óveðursáætlun Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar með áorðnum breytingum.
4.Aðgerðaráætlun vegna fjarvista - Leikskólinn Skýjaborg sept 2020
2009035
Kynna aðgerðaráætlun vegna fjarvista.
Lagt fram til kynningar.
5.Starfshópur um styrkingu leikskólastigsins
2009037
Til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:15.