Fræðslu- og skólanefnd 2014-2018
Dagskrá
1.Tölvumál leik- og grunnskóla
1602002
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fartölvukostur kennara í leik- og grunnskóla verði endurnýjaður. Áætlaður kostnaður er allt að tvær milljónir króna.
2.Viðhorfskönnun foreldra og starfsmanna, Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
1602004
Nefndin vinnur að gerð og framkvæmd viðhorfskannana fyrir foreldra og starfsmenn leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Áframhaldandi vinna fyrirhuguð.
3.Óskað eftir upplýsingum frá skólastjóra um skólaráð.
1602022
Skólastjóri kynnti skólaráð.
4.Beiðni til skólastjóra að taka saman kynningu á niðurstöðum úr samræmdum prófum.
1602023
Skólastjóri kynnti niðurstöður úr samræmdum prófum sem lagt var fyrir haustið 2015.
5.Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa.
1603014
Drög að starfslýsingu fyrir starf íþrótta- og tómstundafulltrúa voru kynnt fyrir nefndinni.
6.Beiðni um áframhaldandi leikskóladvöl á Akranesi vegna óbreyttra aðstæðna.
1510050
Beiðni um áframhaldandi leikskóladvöl synjað í samræmi við reglur Hvalfjarðarsveitar um kostnaðarþátttöku og leikskóladvöl barna utan lögheimilissveitarfélags.
Fundi slitið - kl. 16:15.