Fræðslu- og skólanefnd 2014-2018
Dagskrá
1.Forvarnarstefna
1508009
Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar.
2.Styrkumsókn í íþróttasjóð
1508010
Fræðslu- og skólanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja styrkumsóknina að því gefnu að staðfesting um þátttöku liggi fyrir.
3.Skólanámskrá Heiðarskóla og Skýjaborgar.
1502002
Jón Rúnar Hilmarsson skólastjóri kynnti skólanámskrá Heiðarskóla og Skýjaborgar. Hann tók við ábendingum nefndarmanna. Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.
4.Starfsáætlun Skýjaborgar 2015-2016.
1508018
Afgreiðslu máls frestað til næsta fundar.
5.Starfsáætlun Heiðarskóla 2015-2016.
1508019
Fræðslu- og skólanefnd samþykkir starfsáætlun Heiðarskóla fyrir skólaárið 2015-2016.
6.Skólastarf í Hvalfjarðarsveit - fagleg úttekt.
1502046
JRH kynnti viðbrögð við skýrslu MSHA vegna faglegrar úttektar í Heiðarskóla.
7.Staðan í Skýjaborg, haust 2015.
1508020
Fræðslu- og skólanefnd telur brýnt að sveitastjórn hugi að stefnumótun varðandi húsnæðismál leikskólans Skýjaborgar.
Fundi slitið - kl. 16:15.