Fjölskyldunefnd 2015-2018
Dagskrá
Jónella vék af fundi kl:18:00.
1.Stefnumótun fjölskyldunefndar.
1503043
Kynning og næstu skref í stefnumótunarvinnu fjölskyldunefndar.
Vinna við stefnumótun fjölskyldunefndar. Áframhaldandi vinna fyrirhuguð.
2.Heimilisofbeldi.
1504003
Farið yfir leiðbeiningar og gátlista varðandi aðkomu félagsþjónustunnar að heimilisofbeldismálum. Ákveðið að vinna áfram að aðlögun félagsþjónustunnar að breyttu verklagi í þessum málaflokki.
3.Trúnaðarmál.
1502028
Fært í trúnaðarbók.
Fundi slitið - kl. 16:30.