Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

65. fundur 22. nóvember 2017 kl. 17:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen formaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Pétur Svanbergsson aðalmaður
  • Halldóra Halla Jónsdóttir ritari
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Barnavernd-þjónustusamingur

1711022

Barnavernd-Þjónustusamningur
Tekið var til umfjöllunar fyrirliggjandi drög að þjónustusamning við Björgvin Heiðarr Björgvinsson vegna vinnslu barnaverndamála. Nefndin gerir engar athugasemdir við efni samningsdraganna og leggur til að fullbúnum samningi verði vísað til afgreiðslu sveitastjórnar.

2.Önnur mál

1711023

Rætt var um nauðsyn þess að efla forvarnir í sveitafélaginu og vildi nefndin leggja áherslu á fræðslu varðandi notkun samfélagsmiðla.
Nefndin leggur því til að fé af fjárhagslið nr. 02033 er snýr að forvörnum verði ráðstafað í samráði við skólastjórnendur Heiðarskóla.

3.Trúnaðarmál

1503004

Trúnaðarmál lagt fram til afgreiðslu.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Efni síðunnar