Fjölskyldunefnd 2015-2018
Dagskrá
1.Reglur Hvalfjarðarsveitar um sérstakan húsnæðisstuðning
1702035
2.Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
1702047
Félagsmálastjóri gerir grein fyrir kynningarfundi um málefni húsnæðisáætlana sem Íbúðalánasjóður stóð fyrir þann 28. febrúar sl.
3.Málefni fatlaðs fólks
1603003
Félagsmálastjóri og formaður fara yfir stöðuna í búsetuþjónustu fatlaðs fólks.
4.Fjárhagsáætlun 2016
1508008
Félagsmálastjóri og formaður fara yfir ársyfirlit vegna ársins 2016. Ennfremur farið yfir stöðu á fjárhagsáætlun 2017 og einstaka liðir áætlunar ræddir.
5.Önnur mál-fjölskyldunefnd.
1506028
Formaður fer yfir önnur mál.
Fundi slitið - kl. 16:15.
lágra launa og þungrar framfærslubyrðar og/eða annarra félagslegra erfiðleika. Nefndin fór yfir drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning og felur félagsmálastjóra að vinna áfram að drögum og þeim athugasemdum sem gerðar voru.