Fjölskyldunefnd 2015-2018
Dagskrá
1.Starfsáætlun félagsþjónustu
1602030
Sveitarstjóri og félagsmálastjóri kynntu starfsáætlun félagsþjónustu Hvalfjarðarsveitar.
2.Málefni fatlaðra
1603003
Farið yfir erindi frá Akraneskaupstað varðandi þjónustusvæði í málefnum fatlaðra og áframhaldandi samstarf. Samþykkt að nefndarmenn kynni sér málið nánar.
3.Heimagreiðslur
1510006
Farið yfir reglur um heimagreiðslur og þeim vísað til sveitarstjórnar til samþykktar.
4.Upplýsingarit um Hvalfjarðarsveit
1602031
Rætt um hugmyndir varðandi mögulega útgáfu á upplýsingariti um Hvalfjarðarsveit. Áframhaldandi vinna fyrirhuguð.
5.Önnur mál-fjölskyldunefnd.
1506028
Félagsmálastjóri fór yfir stöðuna í félagsþjónustunni og helstu verkefni. Nefndin þakkar félagsmálastjóra fyrir upplýsandi samantekt.
Fundi slitið - kl. 16:30.