Fjölskyldunefnd 2015-2018
Dagskrá
1.Forvarnarstefna
1508009
Umræður vegna fyrirspurnar.
Nefndin telur brýnt að efla fræðslu fyrir fullorðna án þess að sérstök forvarnarstefna sé fyrir hendi.
2.Innflytjendastefna
1510004
Farið yfir drög að innflytjendastefnu.
Drög að innflytjandastefnu kynnt, áframhaldandi vinna ákveðin.
3.Verklagsreglur starfsfólks leik- og grunnskóla í barnaverndarmálum.
1510005
Nefndin samþykkir verklagsreglur sem félagsmálastjóri hefur unnið um tilkynningar til barnaverndarnefndar.
4.Heimagreiðslur
1510006
Yfirfara reglur.
Nefndin samþykkir að breyta reglum í samræmi við bókun sveitastjórnar frá árinu 2010 þar sem fram kemur að eingöngu er hægt að fá heimagreiðslu upp að 18.mánaða aldri barns.
5.Önnur mál-fjölskyldunefnd.
1506028
Umræður um vatnsleikfimi fyrir 60 ára og eldri.
Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.
Félagsmálastjóri sagði frá væntanlegu veikindaleyfi.
Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.
Félagsmálastjóri sagði frá væntanlegu veikindaleyfi.
Fundi slitið - kl. 16:30.