Fjölskyldu- og frístundanefnd
Dagskrá
Oddviti og sveitarstjóri voru gestir fundarins.
1.Samningur um félagsþjónustu og barnaverndar Hvalfjarðarsveitar
1905047
Samningur-drög
Nefndin fór yfir drög að samningi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar varðandi félagsþjónustu og barnavernd. Oddviti og sveitarstjóri fóru yfir efnisatriði samningsins með nefndinni og yfirgáfu fundinn að því loknu.
Nefndin tók drög að samningi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar til afgreiðslu og samþykkti hann með framkomnum athugasemdum og felur nefndin félagsmálafulltrúa að koma þeim áleiðis.
Nefndin tók drög að samningi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar til afgreiðslu og samþykkti hann með framkomnum athugasemdum og felur nefndin félagsmálafulltrúa að koma þeim áleiðis.
Fundi slitið - kl. 11:00.