Fjölskyldu- og frístundanefnd
Dagskrá
1.Afrekssjóður Hvalfjarðarsveitar-drög
1811041
Umsögn á breytingum á reglum í Afrekssjóð Hvalfjarðarsveitar
Nefndin fór yfir framlögð drög frá sveitarstjórn og gerði ekki athugasemdir við þau. Drögunum var vísað óbreyttum til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
2.Íþrótta-og æskulýðssjóður Hvalfjarðarsveitar-Drög að verklagsreglum.
1811034
Umsögn að verklagsreglum fyrir Íþrótta- og æskulýðssjóð Hvalfjarðarsveitar
Nefndin fór yfir framlögð drög frá sveitarstjórn og gerði ekki athugasemdir við þau.
Drögunum var vísað óbreyttum til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
Drögunum var vísað óbreyttum til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
3.Trúnaðarmál
1812004
Fært í trúnaðarbók
4.Umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefnum aldraða.
1811029
Umsögn um frumvarp til laga
Lagt fram.
5.Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur(réttur námsmanna og fatlaðs fólks).
1811045
Umsögn- Frumvarp til laga. Breytingar á lögum um húsnæðisbætur
Lagt fram.
6.Jólastyrkur
1501003
Framkvæmd úthlutunar á jólastyrk
Félagsmála- og frístundafulltrúi fór yfir áætlun varðandi styrki til fjölskyldna um jólin.
7.Önnur mál
1810032
Engin önnur mál voru tekin fyrir.
Fundi slitið - kl. 18:30.