Fara í efni

Fjölskyldu- og frístundanefnd

46. fundur 08. júní 2023 kl. 16:30 - 18:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Ásta Jóna Ásmundsdóttir formaður
  • Helgi Pétur Ottesen varaformaður
  • Inga María Sigurðardóttir ritari
  • Ásdís Björg Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Marie Greve Rasmussen aðalmaður
Starfsmenn
  • Elín Thelma Róbertsdóttir embættismaður
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Elín Thelma Róbertsdóttir Félagsmálastjóri
Dagskrá
Frístunda- og menningarfulltrúi sat undir lið 8 og vék af fundi kl. 17:05.

Formaður óskar eftir með vísan til c. liðar 16.gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar, að bæta með afbrigðum eftirfarandi málum á dagskrá.
Trúnaðarmál málsnr. 2210097
Málið verður nr. 7 á dagskrá verður það samþykkt.
Samþykkt 5:0

Förum alla leið-Samþætt þjónusta í heimahúsum málsnr. 2306006
Málið verður nr. 9 á dagskrá verður það samþykkt.
Samþykkt 5:0

1.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 2209036
Fært í trúnaðarbók.

2.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 2012028
Fært í trúnaðarbók.

3.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 1908023
Fært í trúnaðarbók.

4.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 2012026, 2003030 og 2012024
Fært í trúnaðarbók.

5.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 2206002
Fært í trúnaðarbók.

6.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 2103140
Fært í trúnaðarbók.

7.Trúnaðarmál

2010017

Málsnr. 2210097
Fært í trúnaðarbók.

8.Erindi frá Jóhönnu Harðardóttur

2306001

Félagsstarf eldri borgara - hreyfing.
Fjölskyldu- og frístundanefnd felur frístunda- og menningarfulltrúa að útfæra hugmyndir í samvinnu við formann og varaformann Öldungaráðs Hvalfjarðarsveitar.

9.Förum alla leið-Samþætt þjónusta í heimahúsum

2306006

Beiðni um þátttöku í þróunarverkefni um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk.
Lagt fram til kynningar.

10.Innleiðing laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

2208023

Kynning á innleiðingu samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna í Hvalfjarðarsveit
Vinnuhópur samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna sem hefur leitt innleiðingarstarfið í Hvalfjarðarsveit hefur lokið störfum og þakkar nefndin þeim fyrir vel unnin störf. Samþætting þjónustu mun hefjast í Hvalfjarðarsveit haustið 2023.

11.Öldungaráð

2305056

Fundargerð Öldungaráðs
Lagt fram fundargerð 1. fundar Öldungaráðs sem fram fór þann 30.05.2023.

12.Jafnréttisstefna Hvalfjarðarsveitar

2011001

Jafnréttisstefna Hvalfjarðarsveitar 2023-2027
Drög að Jafnréttisstefnu Hvalfjarðarsveitar fyrir árin 2023-2027 lögð fram til kynningar og umfjöllunar.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Efni síðunnar