Fjölskyldu- og frístundanefnd
Dagskrá
1.Reglur Hvalfjarðarsveitar um félagslega liðveislu.
2008021
Yfirfara reglur um félagslega liðveislu.
2.Trúnaðarmál
2010015
Námskeið í félagsfærni á vegum Akraneskaupstaðar. Kostnaður vegna barna úr Hvalfjarðarsveit.
Afgreiðsla málsins færð í trúnaðarbók.
3.Ungmennaráð
1805029
Tilnefning í Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar.
Þorsteinn Már Ólafsson gefur ekki lengur kost á sér í Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar.
Nefndin tilnefnir Bjarka Rúnar Ívarsson til setu í Ungmennaráði Hvalfjarðarsveitar.
Nefndin tilnefnir Bjarka Rúnar Ívarsson til setu í Ungmennaráði Hvalfjarðarsveitar.
4.Trúnaðarmál
2010014
Barnaverndarmál.
Afgreiðsla málsins færð í trúnaðarbók.
5.Trúnaðarmál
2010017
Félagsþjónustumál.
Afgreiðsla málsins færð í trúnaðarbók.
6.Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021.
2010013
Reglur um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk.
Nefndin samþykkti nýjar reglur eftir fyrirmynd ráðuneytis. Um er að ræða sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk á skólaárinu 2020-2021 fyrir börn fædd á árunum 2005-2014 og eru með lögheimili á tekjulágum heimilum í Hvalfjarðarsveit. Heildarstyrkur á hvert barn er allt að 45.000 kr.
Nefndin vekur athygli á því að hér er um aukastyrki að ræða sem fjármagnaðir eru af ríkissjóði og hafa ekki áhrif á íþrótta- og tómstundastyrki Hvalfjarðarsveitar.
Nefndin vísar reglum um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021 til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
Nefndin vekur athygli á því að hér er um aukastyrki að ræða sem fjármagnaðir eru af ríkissjóði og hafa ekki áhrif á íþrótta- og tómstundastyrki Hvalfjarðarsveitar.
Nefndin vísar reglum um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021 til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
7.Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2021.
2009016
Styrktarbeiðni.
Nefndin þakkar Aflinu fyrir erindið en getur ekki orðið við styrkveitingu.
8.Kynning og yfirfærsla mála
2010016
Kynning félagsmálastjóra og yfirfærsla mála frá Akraneskaupstað til Hvalfjarðarsveitar.
Félagsmálastjóri fór yfir stöðu mála í málaflokkum nefndarinnar og hvernig yfirfærslu mála frá Akraneskaupstað væri háttað.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Nefndin ákvað að endurskoða þyrfti allar samþykktir og reglur er snúa að fyrrgreindum lögum.
Nefndin fól félagsmálastjóra og formanni að vinna málið frekar.
Afgreiðslu málsins var frestað.